Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 10
ar menningar, menningar sem er vissulega þjóðleg og sérstæð eins og hver önnur menning en umfram allt byggð á samtali við aðrar menningarheildir, þátttakandi menning en ekki einangrunar-, hræðslu- og heimóttarmenning. Að kynnast öðrum til þess að kynnast sjálfum sér og koma sér upp öðrum augum innan í sínum eigin og geta horft á Island með þeim augum, fjarlægum augum, ekki erlendum, nei fjarlægum, og horfa jafn- framt á útlönd með sínum eigin íslensku augum. Þetta er mikilvægur þáttur í því að vera Islendingur. Einangrun hefur aldrei nokkum tíma ver- ið íslenskri menningu til góðs fremur en annarri menningu, við sjáum til dæmis að niðurlægingartímabil íslands og íslenskrar menningar eru tímabil einangrunar og blómaskeið eru alltaf tímar mikilla og góðra samskipta. Það er líka hræðilegur misskilningur að til sé einhver hrein menning, einhvermeyj- armenning, öll menning byggir á samskipt- um, og hvað er upphaf íslenskrar menn- ingar annað en blanda — einkum norrænn- ar og keltneskrar menningar — ögrandi blanda eins og bam er blanda foreldra og hvorugt þó né bæði. Þess vegna finnst mér blasa við að ekkert annað en skapandi, virk viðbrögð við aukn- um möguleikum samskiptaþjóðfélagsins komi til greina af okkar hálfu. Hafi menn hugsað sér þann kost mögulegan að draga sig inn í skel þá hefur tæknin einfaldlega gert það ómögulegt. Það em ekki nema ein fimm ár síðan þáverandi menntamálaráð- herra, Sverrir Hermannsson, efndi til ágætrar ráðstefnu í Þjóðleikhúsinu um ís- lenska tungu, að ég orðaði niðurstöðu mína svo: Sókn er eina vömin; og ég hef ekki haggast frá þeirri fullvissu. Það er ekki spuming um að sókn sé besta vömin, sem gefur til kynna að til séu aðrir kostir, heldur að sókn er eina vömin. Engir draumar um einangmn geta lengur orðið að veruleika. Það er ekki spurning um að sókn sé besta vörnin, sem gefur til kynna að til séu aðrir kostir, heldur að sókn er eina vörnin. Engir draumar um einangrun geta lengur orðið að veruleika. Hvað þýðir þetta? Þetta þýðir sókn bæði innávið og útávið. Það er sókn innávið til dæmis þegar afburðaþýðendur snúa af- burðatextum bókmenntanna á íslensku og þau ævintýri gerast sem betur fer á hverju einasta ári, margsinnis. Hugsið ykkur til dæmis að núna fyrir jólin komu út allir harmleikir Grikkjanna þriggja, Æskýlosar, Sófóklesar og Evrípídesar í íslenskri þýð- ingu Helga Hálfa, sem kunningjar hans nefna svo og er ekkert hálfur heldur tvö- faldur því hann mun vera eini maðurinn í víðri veröld sem hefur þýtt öll leikrit Shake- speares og Grikkina líka. Ég vek athygli á þessu til þess að minna á að sókn er ekki einvörðungu möguleg útávið. * Þýðingar leiða svo kannski hugann að atriði sem mjög hefur verið rætt um: þýðingar- skyldu íslenskra sjónvarpsstöðva. Ég verð að segja að í þessum umræðum leið mér 8 TMM 1991 ;2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.