Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 11
eiginlega eins og Álfgrími í Brekkukots- annál þegar hann varð vitni að hörðum deilum um rakarafrumvarpið í Gútempl- arahúsinu, en: Rakarafrumvarpið hafði leingi verið mjög viðkvæmt mál í bænum. Um það var deilt hvort leyfa skyldi rakarastofur yfirleitt, og ef svo yrði gert, hverjum takmörkunum skyldu þær þá háðar. Átti að þolast í bæarfélaginu að rakarastofum væri lokið upp á mornana klukkan sex eða sjö og síðan haldið áfram að raka fólk þángaðtil um miðnætti? Eða átti að finna einhverja hæfilega upplúkningar- stund í kringum dagmál og ákveða síðan með reglugerð einhverjar skynsamlegar hættur að kvöldi? (Bls. 223). Að öllu Brekkukotsgamni slepptu held ég að þrátt fyrir allt hafi fljótlega orðið til almenn þverpólitísk tilfinning fyrir því að finna þessu skýjavarpi viðunandi farveg og ekki yrði unað við bráðabirgðafyrirkomu- lag fyrstu daganna þar sem sjónvarpssjúk- lingar reikuðu svefnlausir um stofur sínar og muldruðu hósanna, halelúja, ég sé, ó ég sé enn enn skýja fréttir, sé enn enn og aftur skýjaðar fréttir af sködduðum flaugum sem föðurlandsflaugar hittu á flugi, já ég sé enn enn og aftur og svo aftur og aftur ad in- finitum allt til enda veraldarinnar á skján- um; en í fyrsta skipti getur mannkynið upplifað heimsslitahrollinn í beinni útsend- ingu. Mig langar til þess að fletta upp fjöl- mörgum spilum í viðbót en tímans vegna læt ég nægja ein þrjú, fjögur í snatri. í fyrsta lagi: Til frekari áréttingar á því sem ég var að minnast á varðandi fortíðar- grundvöll íslenskrar menningar: íslensk menning hefur að stofni til alltaf verið menntuð menning og ekki neins konar folk- lór; en mér hefur virst það afar algengur misskilningur hjá útlendingum. (Auðvitað er folklór grein af þessum stofni — en ekki kjaminn). Þetta er staðreynd með íslenska menningu á gullöldinni og nú á dögum má sjá þetta í þeirri staðreynd að íslenskir menntamenn afla sér menntunar og reynslu um allan heim í bestu menntastofnunum og ótrúlega stórt hlutfall skilar sér heim aftur. Ef menn vilja auðvelda formúlu að eyð- ingu íslenskrar menningar, held ég að það sé að rjúfa þessa hreyfingu sem ég minntist á: útþrá-heimþrá. Varðandi Evrópubandalagið er það til dæmis mjög mikilsvert atriði, hvað sem öðm líður og hvemig sem allt veltist, að íslenskir stúdentar eigi þess kost að nema við evrópska háskóla sem endranær. Það er lífsspursmál. Annað umhugsunarefni: þjóðernisstefn- an. Um þessar mundir er um fátt meira talað en þjóðernisstefnu í gjörvallri Evrópu og eðlilega eru menn hræddir. Er allt að fara í gang aftur? Varðandi þjóðemisstefnu vopnlausrar smáþjóðar er það að segja að hún er okkur Varðandi Evrópubandalagið er það til dœmis mjög mikilsvert atriði, hvað sem öðru líður og hvernig sem allt veltist, að íslenskir stúdentar eigi þess kost að nema við evrópska háskóla sem endranær. Það er lífsspursmál. TMM 1991:2 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.