Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 14
sem lengst og bezt, minningar mannsins og landsins, þar sem fólkið á fólginn stóran hluta af sjálfsmynd sinni, og að minnsta kosti einn mikilvægasta lykilinn að því að skilja sjálft sig. Þannig eiga samleið til frambúðar land, fólk og þjóðtunga. í umræðum um þetta á hvorki við önugt skeytingarleysi né hitasóttarkenndur reig- ingur. Orð ein og sér segja ekki mikið um tungu- tak. Meiru varðar hitt, hvemig og á hvaða forsendum þau ganga í samband hvert við annað — nokkumveginn eins og gerist í hinni lifandi náttúru innbyrðis, ef allt er með felldu. Eins og náttúran guðsgræn, og allt sem umhverfls okkur hrærist, erum við „blað af geysifomum meiði með rætur teygðar til djúpa“. Jörðin er „gömul að ald- artali og máttug í eðli“, segir Snorri, og það er mannsandinn einnig. Ég get ekki að því gert að mér finnst öll mannleg sköpun vera háð því að menn játi — og starfi í samræmi við það — að þeir eru óaðskiljanlegur hluti lífheildarinnar, þar sem þeir em að byggja brýr sínar, milli orða og hugtaka, milli tíma- skeiða, milli manna—og útvíkka merking- ar ýmislega á listarinnar og lífsins vísu. Þannig leika þeir bræður, tími og hugur, á ósýnilegan, ævafornan streng, sem þó er sínýr í höndum þeirra sem snerta hann af alúð og án fordóma. „Mærðar timbur / máli laufgað": það er verið að tala um skáldskap, en orðin merkja öðrum þræði byggingar- efni, kannski ekki beint mótatimbur, en tré, sótt á skóga, þar sem skelfingin býr og nóttin, gróðurinn og gleðin og bölva bætur. Og þar þýtur líka rödd hins eilífa, sem aldrei verður „endurbætt í hreinskrift“. Kærar þakkir. Þakkarávarp flutt við afhendingu Stílverðlauna Þórbergs Þórðarsonar 16. mars 1991. Ljósmynd: Gunnar V. Andrésson. 12 TMM 1991:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.