Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 15
Guðmundur Andri Thorsson Hjátrú Þórbergs Hann rannsakaði sjálfan sig í verkum sínum án þess að virðast nokkum tímann hugfang- inn af sjálfum sér, hann kannaði huga sinn og líf sitt og líf huga síns eins og um annan mann væri að ræða og því gat hann sýnt okkur hinum hvemig við erum. Hann sýndi okkur hvemig hvatimar stjórna okkur, hversu merkileg sem við þykjumst vera og kenndi okkur þar með að bera ekki virðingu fyrirneinum hátignarpersónum umfram til- efni. Hann endurskóp paradís bemsku sinn- ar og gaf okkur í Suðursveitarbálki sínum svo við mættum sjá fagurt mannlíf og skilja að það er okkar hlutverk að fegra okkar mannlíf — hér — í stað þess að leita þess í öðrum stöðum. Hann kenndi okkur að leggja við hlustir þegar steinamir tala og það er við okkur að sakast ef við heymm ekki tal þeirra, það er okkar böl. Hann hamraði á því að við skyldum ekki miklast af neinu, minnti okkur án afláts á ófullkom- leika okkar, uppskafningshátt, fordild og heimsku. Hann hamraði á því að til væru fyrirbæri í heiminum jafnvel þótt við skynj- uðum þau ekki, og ævinlega þegar eitthvað gerðist héma hjá okkur sem auðgaði til- veruna, gaf henni lit og dýpt og háska — þá trúði hann. Hann kenndi okkur að þó að við séum komin inn í tuttugustu öldina og kunnum þar af leiðandi svo vel með ýmis tæki og tól að fara þá eigum við ekki að láta þær listir njörva manneðlið í okkur; þá eig- um við að trúa því að skeiðahvarf sé dásam- leg sönnun fyrir öðru lífi, að gnauð á mæni sé töpuð sál, að þúst úti í vatni sé Lagar- fljótsormurinn. Hann leit svo á að sam- félagsskipanin væri undir okkur sjálfum komin og okkur bæri að koma henni skyn- samlega fyrir, og er vert að hafa það í huga að þótt miðstýringarkerfið í Austur-Evrópu sem við emm farin að kenna við sósíalisma sé hmnið, verður samt skipan heimsmál- anna ekki hótinu gáfulegri fyrir það, mis- skiptingin ekki þolanlegri, rányrkjan ekki meinlausari; ekkert hefur verið leyst. Það er annað líf, sagði hann og var talinn trúgjarn maður. Þegar við komum nú saman hér til þess að minnast Þórbergs Þórðarsonar og sýna stílsnillingi verðugan sóma er það ósk mín til okkar allra að við læmm loksins að rækta með okkur þann eiginleika Þórbergs sem fráleitastur þótti: megi hann líta niður til okkar af astralplaninu og veita okkur örlitla hlutdeild í trúgimi sinni vegna þess að í henni er fólgin virðingin fyrir því sem okkur var aldrei trúað fyrir. Flutt við afhendingu Stílverðlauna Þórbergs 1991. TMM 1991:2 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.