Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 35
þykk ísbreiða úti undir hafnarmynni. Skyldi hún nú komast gegnum svona þykkan ís? Farþegamir voru famir að tínast inn, og kringum landganginn stóð dálítill hópur forvitinna manna, hin klassiska líkfylgd skipanna. Ég stóð langt í burtu og virtist vera að horfa til norðurfjallanna eins og mér kæmi þessi skipsferð ekkert við. Klukkuna vantaði kort í sex, og ennþá var hún ekki komin um borð. Kannski eitthvað hafi komið fyrir, svo að hún fari ekki, að minnsta kosti ekki með þessari skips[ferð], og ef til vill verður henni snúinn hugur þegar næsta skip fer til útlanda. Nema hún sé í öðruvísi litri kápu í tilefni af burtför sinni. Þágæti hún hafafariðum borð án þess ég þekkti hana svona langt í burtu. En hún er fátæk og það er ekki líklegt, að hún hafi getað keypt sér nýja kápu. Nema unnustinn hafi gefið henni fyrir nýrri kápu? Ég fálmaði eftir úrinu niður í vasa minn. Aðeins tíu mínútur eftir þar til skipið á að fara. Ég titraði af sptenningi. Þessar tíu mínútur gera út um lífshamingju mína. Farþegamir héldu áfram að tínast einn og einn um borð. Og ein og ein útfararrotta kom valtrandi úr skipinu niður landgang- inn. Guð almáttugur! Hvað sé ég? Þreklega vaxinn kvenmaður með fagrar herðar og miklar lendar, í grænni kápu, gengur upp landganginn, stígur niður á þilfarið og hverfur undir þiljur á öðru farrými. Það var eins og svarta myrkur félli niður úr loftinu allt í kring----- Eftir þetta sá ég hana aldrei framar. Hún giftist þegar hún kom til Kaupmannahafnar, og litlu síðar átti hún barn. Maðurinn drakk og svallaði, og hún seldi ávexti á götunum þeim til lífsuppeldis. Að lokum bjargaði annar maður henni úr klóm þessa sjóara. Þau giftust. En litlu síðar andaðist hún af bamsfömm. Leiði hennar er í Vesturkirkjugarði. (Bls. 208-218). TMM 1991:2 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.