Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 36
„Ég reyni fyrst og fremst aö vera húmoristi" Árni Sigurjónson ræöir viö Þórarin Eldjárn Þórarinn Eldjárn hefur sent frá sér nýja Ijóðabók sem heitir Hin hájleyga mold- varpa. í henni eru 40 óbundin Ijóð, sem vekja munu forvitni margra, enda hefur Þórarinn verið eitt mest lesna Ijóðskáld þjóðarinnar á undanförnum árum. Meðal þess sem einkennt hefur verk hans eru fyndni—sem einhvern tíma þótti reynd- ar hartnær öfgakennd, eftil vill að skemmti- gildi — og svo hið bundna form flestra kvœða hans. Mig jysti að vita ýmislegt um skáldskap og lífsviðhoif Þórarins og var það tilefni þessa viðtals, auk hinnar nýju bókar. Hvert er viðhorf Þórarins til húmors? Hver eru sjónarmið hans í pólitík? Af hverju skyldi hann hafa ort svona mikið með hefðbundn- um háttum? Og hvað er Nappplástur? En fyrst var spurt um bragform. Bundið/óbundið Það er ábyggilega engin meðvituð meining í því hvenær ég nota bundið og hvenær óbundið form. Oft er það hrein og klár tilviljun. Þó má segja að eðlilegra sé að nota háttbundið form þegar maður er að semja eitthvað ballöðukyns, þegar einhver saga er í ljóðinu — fyrir mína parta allavega. En hvað svo ræður þessu, ég bara veit það eiginlega ekki. Ljóð verða oft þannig til hjá mér að mað- ur er alltaf að krota hugmyndir hjá sér, og svo enda margar þeirra sem ljóð eða partar af ljóði. Sumar fara þessa leið og aðrar hina. Oft er það reyndar þannig að manni dettur í hug setning sem er rímuð eða stuðluð og framhaldið raðast í kringum hana. Svo hef- ur líka komið fyrir að ég hef gert heilt ljóð á óbundnu formi og síðan breytt því í hátt- bundið en litið á óbundna ljóðið sem upp- kast. En hina leiðina hef ég aldrei farið. Ertu hraðkvœður? Nei, ég er ekki hraðkvæður, ég kemst yfirleitt í vandræði ef ætlast er til að ég varpi fram vísu. Þessir hraðkvæðu menn í sjón- varpinu — er það ekki oftast bara eitthvert svindl? Það eru til menn sem geta þetta; en það er mjög sjaldgæft að útúr svoleiðis komi meitlaðar setningar. I raun og veru er enginn vandi að segja bara eitthvað sem stuðlar og rímar — það er eins og gesta- þraut. En að geta mælt verulega eftirminni- legar vísur af munni fram held ég sé mjög fátítt. Ég held það sé almenn reynsla, ekki bara í kveðskap, heldur líka í prósa, jafnvel í stórum verkum, að það sem hefur yfir sér 34 TMM 1991:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.