Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 45
afstaða. Húmor er mikill í flestum íslensk- um bókum sem nokkur veigurer í. En húm- or er hins vegar engin teoría hjá mér. Yfirleitt reyni ég að vera ómeðvitaður við skriftir, skrifa án flókinnar teoríu. Geturðu sagt mér eitthvað frá vinnu- hrögðum þínum. Hvernig til dœmis varð Skuggahox til? Skuggabox er útúrdúrasöm saga en grunnþráðurinn er afar einfaldur: það er þessi maður sem fer út til að læra, lendir þar í vissum atburðum, kemur svo heim aftur og lendir þar í einhverju öðru. f>ó að ég skrifi, eins og ég sagði, ómeðvitað, var plan í sögunni; ég hafði ákveðna heildannynd af henni í huga þegar ég setti hana saman en sumir kaflarnir voru reyndar eldra efni. Oft koma hlutimir „af því bara“, en stundum skýra höfundar tilgang sinn í skáldverki eftir á og bæta þá við tilgangi sem ekki var fyrir hendi við ritunina. Ég vinn meðal annars þannig að ég safna efni í kompur, hef nú reyndar alltaf verið óreglumaður með þessar kompur samt. Þetta byggist á einhverjum veikleika fyrir stílabókum. Til dæmis þegar ég er á ferð í útlöndum fer ég gjarna í bókabúð að kaupa svona kompur og ég á fullt af þeim. Svo vill oft þannig til að ég týni þeim í drasli og finn þær svo aftur og nota þá kannski efni úr þeim. Oft ber reyndar við að ég finn að ég er að endurskrifa efni sem ereinhvers stað- ar í týndri stílabók eða þá að efni í fundinni kompu hefur komist í bók hjá mér í nokkuð annarri mynd. Stundum fær maður hugmyndir í svefn- rofunum, góða hugmynd, en man hana svo ekki til að skrifa niður, heldur bara að hug- myndin var góð. Innblástur þarf við skáld- skap en hann kemur hvorki fyrirvaralaust né fyrirhafnarlaust. Innblástur er gestur sem kemur ekki til þess sem er latur, var einu sinni sagt. Eru þetta miklar yfirlegur hjá þér, ertu lengi að skrifa? Ég er ekki „léttskrifandi“ maður. Ég get ekki skrifað blaðagreinar uppúr mér rak- leitt, heldur væri líklegra að ég byrjaði á endinum og svo er það lengi að breytast og mótast hjá mér. Þegar ég skrifa smásögu byrja ég oft á endinum, sem þvínæst upp- hafið og fylli svo upp í bilið þar á milli með hálfgerðu bulli. Sumar smásagna minna eru þannig að byggingin skiptir miklu máli og þá geta svona vinnubrögð komið rétt út. Stundum þegar ég geri söngtexta bý ég fyrst til dellutexta sem ég nota sem eins konar skapalón. Slíkir textar voru notaðar hér áð- ur fyrr þegar verið var að æfa sálmasöng því ekki þótti gott að þrástagast á helgum orðum, og voru þá kallaðir druslur. Nefklemmur, Nappplástur, Rafha-eldavélar Ýmsir undarlegir smágripir eru áherandi í Skuggaboxi. Og reyndar er eins og hoxið sjálft sé sams konar „kúríósum “ ísögunni. Já, sem dæmi varðandi boxið: ég reyndi að afla mér einhverra gagna um það. Ég las viðtöl við gamla boxara, svo fann ég gamlar íþróttahandbækur. Ég hef alltaf haft gaman af gömlum dag- blöðum og tímaritum og svo líka gömlum og oft lélegum ævisögum, t.d. frá um 1920 og 1930. Þar er fólk oft að lýsa hversdags- lífi, og dettur margt merkilegt upp úr því. Stundum eru höfundamir að segja frá ein- hverjum stórmerkilegum atburði. Svo flýt- ur kannski eitthvað með alveg óvart sem lýsir samgöngumálum á þessum tíma eða hvemig farið var að elda eða farið var á TMM 1991:2 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.