Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Page 52
vangi hins daglega lífs. Óreiðan þrengir sér inn í formfestuna, Batman verðurað bregð- ast við því með því að ryðjast inn á vettvang Bruce Wayne, villidýrið tekur völdin af manninum. Með þeirri óreiðu sem fylgdi þessu tíma- bili í sögu Batmans, riðluðust skilin á milli Bruce Wayne og Batmans og síðan þá hefur villidýrið verið í aðalhlutverki, en hlutverk Wayne farið minnkandi (skemmst er að minnast kvikmyndarinnar um Batman,' þar sem Wayne var hálfgert aukaatriði, það sem skipti máli var Batman og barátta hans við morðingja foreldra sinna). Árið 1966 hófu sjónvarpsþættimir um Batman endurfæddur. (Úr Batman ... The Dark Knight Returns.) Batman göngu sína en þeir urðu 120 talsins og nutu gífurlegra vinsælda. Áherslur voru þar aðrar en í teiknisögunum, meira var lagt upp úr gríni og glensi, slagsmálum fyrir krakka og aulahúmor fyrir fullorðna. Um nokkurra ára skeið eða upp úr 1976 var goðsagan um Batman komin í talsverða kreppu þar sem mest bar á klisjum og flat- neskju. Árið 1986 reis hann síðan á glæsi- legan hátt úr gleymsku í meðförum Franks Millers og hefur síðan verið, ásamt með Kóngulóarmanninum, ein allra skærasta stjarna teiknisöguiðnaðarins. Með upprisu Batmans em skilin á milli veruleikans og vitfirringarinnar endanlega brostin. Batman er orðinn alvöru geðklofi, þar sem ekki er um að ræða tvískiptan pers- ónuleika, heldur mann sem stendur frammi fyrir heimi sem er svo firrtur og fjölbreyti- legur að mörkin á milli þess sem er rétt og rangt eru orðin óljós. Þau mörk voru það sem Batman vann við að viðhalda í upphafi ferils síns, en með því að þau mörk verða sífellt óljósari, verður hann innhverfari, líf hans snýst meira og meira um fáránleikann sem hrifsaði frá honum foreldra hans og gerði hann að því sem hann er. Upp á síð- kastið hefur Batman sfðan dalað aftur, kemur út í tveimur blöðum, Batman og Detective Comics þar sem hann hefur horfið aftur til frumbemsku sinnar, fer um á nóttunni og tugtar glæpamenn en er venjulegur maður á daginn. Það er aftur á móti í viðameiri útgáfum í bókarformi þar sem hann er orðinn bók- menntalegri og dýpra er kafað ofan í sálarlíf hans (reyndar hafa flestar þær sögur birst upphaflega í blaðaformi en þó með nokkuð öðrum fomierkjum en þar á að venjast). Þar má t.d. nefna bók sem fjallar um Batman árið 1888, þar sem þjóðsagan um Leður- 50 TMM 1991:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.