Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 54
venjulega inn í myrkraveröld glæpa til að refsa fyrir dauða foreldranna. Spaugarinn brýst út úr brjálsemi sinni, veröld óreiðu og glæpa, inn í veröld hins venjulega, til að hefna fyrir fáránlegt útlit sitt. Báðir eru þeir ógn því samfélagi sem þeir leita inn í. Inn á hælið Hefndarþorsti Batmans, geðklofi hans og samskipti Batmans og Spaugarans eru meginviðfangsefni einnar nýjustu Batman- bókarinnar, Arkham Asylum (Arkhamhæl- ið). Hún gerist svo til öll á hæli fyrir geð- sjúka afbrotamenn, þar sem erkiféndur Bat- mans dvelja á milli þess sem þeir sleppa út og sjá fyrir því að hann hafi örugglega eitthvað að gera. Spaugarinn hefur lagt undir sig geð- veikrahælið, heldur þargíslum og ráðskast með aðra sjúklinga. Hann heimtar í skiptum fyrir gíslana að Batman komi til þeirra, „... við viljum fáþig hingað íbrjálæðinga- bælið, hingað, því hérátt þú heima“.5 Gord- on lögregluforingi, fornvinur Batmans, segir honum að hann þurfi ekki að fara, lögreglan geti smalað saman víkingasveit, hann skilji vel að Batman sé hræddur. Bat- man svarar „. . . hræddur? Batman er ekki hræddur við neitt. En ég er það. Ég er hræddur. Ég er hræddur um að Spaugarinn hafi rétt fyrir sér. Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sem ég geri sé heilbrigt. Og Opna úr Arkham Asylum. 52 TMM 1991:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.