Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 55
ég er hræddur um að þegar ég geng inn um hlið hælisins... þegaréggeng inn í Arkham og dymar lokast á eftir mér... þá verði það rétt eins og að koma heim“ (bls. 25). Samt sem áður fer Batman á hælið og hittir Spaugarann og reyndar flesta þá sem hann hefur barist við í gegnum tíðina. Spaug- arinn neyðir Batman í feluleik, þar sem Batman á að fela sig. Óvinir hans flykkjast síðan að honum úr öllum áttum, draugar fortíðarinnar fiögra allt í kringum hann og draumur og veruleiki renna saman í eitt. Hin ytri veröld, veruleikinn, og hin innri, óargadýrið í hugarfylgsnum Batmans, em orðnar hluti af sama táknkerfi, táknkerfi fáránleikans. Þar er komið að því sem mestu máli skiptir í geðklofasögu Batmans. Sú veröld sem hann lifir í, veröld ofur- menna og ofurglæpamanna, er leikhús fáránleikans. Sá eini sem virðist gera sér grein fyrir þeirri staðreynd er Spaugarinn sem hegðar sér eins og ábyrgðarlaus teikni- sögufígúra, drepur fólk, hlær og grætur í sömu andránni. Þegar Batman yfírgefur geðveikrahælið eftir viðureignina, segir Spaugarinn: . . . þú verður alltént að viðurkenna að við léttum þér heldur betur lundina. Skemmtu þér vel þama úti. Á geðveikrahælinu. Gleymdu þvíbaraekki aðef lífið verðurþér of erfitt, þá er alltaf pláss fyrir þig héma. (Bls. 115). Spaugarinn hefur leitt Batman eigin geð- bilun fyrir sjónir, neytt hann til að horfast í augu við það villidýr sem hann er, dregið hann inn í óreiðuna og flæðið þar sem for- eldrar hans deyja aftur og aftur, þar sem einmana sál hans kallar endalaust á hjálp. Batman hverfur á braut vitandi það að bar- áttunni er ekki lokið, að henni lýkur aldrei. Baráttan stendur nefnilega ekki bara á milli hans og glæpamannanna, heldur og á milli þeirra tveggja þátta sem standa að Bruce Wayne, sem eru Bruce og Batman, líf og dauði, regla og óreiða. Barátta Batmans er eilíf, og hann hverfur á ný út í nóttina. 1. Kane, Robert: The Case of the Chemical Syndi- cate. Detective Comics nr. 627, Afmælisrit til heiðurs Batman. New York (DC Comics) mars 1991. Þetta tölublað er tilgreint hér frekar en það upprunalega, vegna þess að það er nógu nýlegt til þess að áhugasamir geti nálgast það, og vegna þess að í því sama blaði eru þrjár nýrri útgáfur á sömu sögu og sýna ágætlega hvemig Batman hefur þróast í gegnum tíðina. 2. Jacobs, Will and Gerard Jones: The Comic hook Heroes. New York (Crown) 1985. Bls. 31. Þýðing SI. 3. Batman, handrit eftir Sam Hamm, leikstýrt af Tim Burton, Wamer Bros. 1989. 4. Sbr. grein Matthíasar Viðars Sæmundssonar: Dimmir draumar. Frá gotneskum hryllingi til líf- fræðilegrar martraðar. TMM 91:1. 5. Morrison, Grant og McKean, Dave: Arkham Asyl- ttm, A serious house on serious earth. New York (DC Comics) 1990. Bls. 22. Þýðing Sl. Aörar heimildir Augustin, Brian. Michael Mignola, R Craig Russel, David Homung, John Workman: Batman. Gotham By Gaslight. New York (DC Comics) 1989. Batman nr. 137. Febrúar 1961. Cotta Vaz, Mark: Tales ofthe Dark Knight, Batman's First Fifty Years: 1939-1989. New York (Ballan- tine Books) 1989. Bls xiv. Miller, Frank: Batman. The Dark Knight Returns. Fyrsti hluti af fjórum. New York (DC Comics) 1986. Bls. 26. Moore, Alan og Brian Bolland: The Killing Joke, New York (DC Comics) 1988. TMM 1991:2 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.