Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 65
og til að það fari ekki fram hjá lesendum
styrkir hann formgerð og efni sögunnar
með reglum og aðferðum úr marjasspilinu.
Við vitum ekki nákvæmlega hvað sögu-
maður hefur brotið af sér á fullorðinsárum,
ímyndunarafli okkar er eftirlátið að fullgera
þá sögu. Hann kynni að hafa spillt hjóna-
bandi, verið „hjónadjöfull“; hann kynni
líka að hafa leikið konu grátt og upp um
hann komist, t.d. svikið lit þegar krafan var:
Hjarta með hjarta ef hjarta er ...
1. Friðrik J. Bergmann. 1908. „Marjas.“ Breiðahlik
III, 7:107. Sami. 1913. „SkáldsögurEinars Hjör-
leifssonar." Breiðahlik VIII, 6:93-94. —
Sigufður Nordal. 1925. „Undir straumhvörf."
Skírnir XCIX: 131-149. Greinar Einars og
Sigurðar, sem komu íkjölfarSkímisgreinarinnar,
birtust í ýmsum tímaritum en vom gefnar út af
Bókaútgáfu Menningarsjóðs árið 1960 í bókinni
Skiptar skoðanir.
2. Stefán Einarsson. 1948. „ÞættirafEinari H. Kvar-
an“ [ 1937-38]. Skáldaþing. Reykjavík. Bls. 123-
190.
3. GuðmundurGíslason Hagalín. 1939. „EinarHjör-
leifsson Kvaran." Skírnir CXIII:5-34. Halldór
Laxness. 1972. „Einar Hjörleifsson Kvaran"
[\938]. Af skáldum. Reykjavík. Bls. 60.
4. Sigurður Guðmundsson. 1914. „Einar Hjörleifs-
son: Frá ýmsum hliðum. Rvík. 1913.“ Skírnir
LXXXVIII:216-220.
5. Helgi Sæmundsson. 1949. „Smásagnasafn Einars
H. Kvarans." Alþýðublaðið 27. apríl.
6. Kristján Karlsson. 1982. Formáli. lslenskar smá-
sögur 1847-1974. Islenskar smásögur. II bindi.
Reykjavík. Bls. xi-xii. Ólafur Jónsson. 1983. Rit-
dómur. Islenskar smásögur 1847-1974. I—III.
Ritstjóri: Kristján Karlsson. AB 1982-83. Skírnir
157:181-191.
7. Allar tilvitnanir í Marjas eru sóttar í: Islenskar
smásögur 1847-1974. 1982. Kristján Karlsson
valdi sögumar. Islenskar smásögur. I bindi.
Reykjavík.
8. Sjá: Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk
orðsifjahók. Reykjavík. Bls. 605.
9. Skýringar við Lestrarhók handa gagnfrœðaskól-
um. 1. hefti. 1965. Ámi Þórðarson, Bjami Vil-
hjálmsson og GunnarGuðmundsson tóku saman.
Reykjavík. Bls. 21.
10. Helgi Sæmundsson. 1949.
11. Sama stað.
12. Kristján Karlsson. 1982. Formáli. Islenskarsmá-
sögur 1847-1974. íslenskar smásögur. II bindi.
Reykjavík. Bls. xi-xii.
13. Ólafur Jónsson. 1983. Bls. 185
14. Skýringar við Lestrarhók lianda gagnfrœðaskól-
um. l.hefti. 1965. Bls.23.
Aörar heimildir
Friðgeir J. Berg. 1945. „Einar H. Kvaran og ritsafn
hans.“ Nýjar kvöldvökur XXXVIIL49.
Haraldur Thorsteinsson. 1914. Ritsjá. „Einar Hjör-
leifsson: Frá ýmsum hliðum. Reykjavík 1913.“ Eim-
reiðin XX: 143.
Jónas Jónasson. 1913. „Bókmentirí* Nýjar kvöld-
vökur V1I:237.
[Nafnlaus ritdómur]. 1913. „Einar Hjörleifsson: Frá
ýmsum hliðunrí' Nýtt kirkjuhlað VIIL260.
[Nafnlaus ritdómur]. 1924. „Stuttar sögur.“ Vísir, 11.
desember.
Tómas Guðmundsson. 1970. „Nokkur orð um Einar
H. Kvaran." Einar H. Kvaran. Ritsafn VI. bindi. Bls.
399^123. Prentsmiðjan Leiftur. Reykjavík.
TMM 1991:2
63