Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 67
Stefán Snævarr Aö skapa og skilja Til varnar skáldskapnum Hér er þeirri skoöun andmælt aö bókmenntir hljóti annaö hvort aö bjóöa upp á sannindi eöa vera hrein dægradvöl. Færö eru rök fyrir því aö til sé skáldlegur sannleikur, og aö skáldskapur geti bæöi veitt innsýn í svo- nefnda „þögla þekkingu" og kennt okkur aö sjá staðreyndir í nýju Ijósi. Þetta byggist aö sögn höfundar á samspili innlifunar og framandgervingar. Kenndin hrein og þankinn klár Ijóðið varpar ljósi á bæði húsin mín og eitt í skógi annað á hvítum sandi annað á kviksandi. St.Sn. Eyjólfur Kjalar er halur klár sem borið hef- ur hróður íslenskrar heimspeki víða um lönd. Hann er sérfræðingur í kenningum nýplatóningsins Plótínosar og því engin furða þótt honum sé meistari Platón hug- stæður. Nýlega birti Tímarit Máls og menn- ingar grein eftir Eyjólf um andúð gríska stórspekingsins á skáldskap þar sem höf- undur gerist svo djarfur að taka undir sumt af því sem Platón hefur út á skáldskap að setja.1 Hugrekki Eyjólfs er mjög af hinu góða því íslenskir menntamenn eru haldnir þeirri leiðu áráttu að telja skáldskap ein- hvem allsherjar viskubrunn. Heimspeking- ar og vísindamenn eru ljótir kallar úti í löndum sem kunna engin flott mælsku- brögð ólíkt sannleiksvitnunum miklu, lista- skáldunum góðu. Nú lesa menn sjálfsagt milli línanna að ég er ekki sannfærður um alvisku skálda og ekki algerlega ósammála þeim Eyjólfí og Platóni. En hvers vegna ber þá grein mín undirtitilinn „Til varnar skáldskapnum“? Svarið við þeirri spumingu er einfaldlega sú að mér þykja þeir bræður ganga helst til langt í gagnrýni sinni á bókmenntir. Til dæmis talar Eyjólfur eins og skáldskapur hljóti annað tveggja að miðla sannleika eða vera heillandi skemmtun ella. Ef hann er hið síðarnefnda er hann tæpast merkilegri en rjúpnaskytterí eða önnur sú dægradvöl er heltekið getur hugann. En auðvelt er að benda á skáldverk sem flestum finnast góð en hvorki sönn né skemmtileg. Ekki er Ul- TMM 1991:2 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.