Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 95
gluggatjöldin á koparstöngum; tvöfaldar gardínur úr grárri þykkri ull væru dregnar fyrir til hálfs. I rökkrinu leifði ennþá eftir af birtu í herberginu. A veggnum fyrir ofan rúmið sem stæði uppbúið fyrir nóttina gæti að líta á milli tveggja vegglampa dulúðuga svarthvíta ljósmynd, Ianga og mjóa af fugli á flugi og kæmi á óvart með fullkomnun sinni ívið formlegri. Hin hurðin lyki upp skrifstofu. Veggimir þaktir bókum og tímaritum í hólf og gólf og til að brjóta upp raðirnar af kjölum og kiljum skiptust á málverk, teikningar og ljósmyndir — Heilagur Jeremías eftir Antonello frá Messínu, brot úr Sigurgöngu heilags Georgs, fangelsið í Piranese, mannamynd Ingres, pennateikning af landslagi eftir Klee, brúnleit ljós- mynd af Renan á vinnustofu sinni í College de France, vöruskemmur eftir Steinberg, Mélanchthon eftir Cranach — fest á tréspjöld sem væri fyrirkomið inn á milli bókanna. Ögn til vinstri við gluggann og lítilsháttar á ská væri langborð með stóreflis þerripappírsörk, rauðri. Tréskálar, langir pennastokkar, krúsir af öllum stærðum og gerðum innihéldu blýanta, bréfaklemmur, klemmur, teiknibólur. Glerklumpur þjónaði sem öskubakki, kringlótt skál úr svörtu leðri með fínlegu gylltu flúri væri fyllt með sígarettur. Ljósið bærist frá gömlum vandstilltum skrifborðslampa, skermurinn úr grænu hýjalíni sem myndaði eins og skyggni. Til beggja handa við borðið, hvor andspænis öðrum væru tveir stólar úr viði og leðri með háu baki. Lengra á vinstri hönd eftir endilöngum veggnum gæti að líta mjóslegið borð sem svignaði undan bókum. Flöskugrænn skrif- borðsstóll stæði næst gráleitri skjalatösku með ljósviðarlitum hólfum. Þriðja borðið væri ennþá minna og á því stæði sænskur lampi og ritvél með hettu úr vaxbomum dúk. Fyrir enda herbergisins væri mjótt rúm með yfirbreiðslu úr flaueli og hlaðið á það púðum í margvíslegum litum. Næstum fyrir miðju herbergi stæði landabréfabók úr silfurlitum gróf- komóttum pappa á þrífæti, klunnalega myndskreytt með tillærðu elli- yfirbragði. Á bak við skrifborðið að hálfu hulin af rauðum gluggatjöldum væri gljáandi viðartrappa sem mætti renna eftir koparrennu umhverfis herbergið. TMM 1991:2 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.