Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Side 21
fundið hana, heldur sundruð, ósamstæð og á sí- felldri hreyfingu. Þetta rásandi sjálf, sem svo kallast á máli táknfræðinnar, og hvergi finnur sér fastan stað er ekki aðeins einkenni á stíl bókar- innar, heldur jafnframt annað meginviðfangsefni hennar" (bls. 92). í stuttu máli er Helga að ræða hér um einn helsta vanda túlkunarfræðinnar og leggur réttilega áherslu á ríkidæmi texta í þessu tilliti andspænis vanmætti túlkandans. En á öðr- um stað segir hún: Julia Kristeva hafnar hugtakinu kona, en talar þess í stað um hið kvenlega sem hún segir að eigi það sameiginlegt með ýmsum þjóðfélagslegum útlagahópum sem hún kall- ar svo (m.a. skáldum, menntamönnum og sálgreinendum) að vera skilgreint sem jaðar- fyrirbrigði. En einmitt vegna jaðarstöðu kvenna telur hún að þær standi nær kórunni, hinu óhefta flæði, glundroðanum og stjóm- leysinu en karlmenn yfirleitt. Þær nái betur til hennar og hafi gagnrýnni sýn á lögmál föðurins og karlveldisins en þeir. Samt sem áður eigi konur varla um annað en tvo kosti að velja í karlveldissamfélagi nútímans, að samsama sig móðurinni og lifa þannig valda- lausar á ysta jaðri samfélagskerfisins eða samsama sig föðurnum og sækja þannig sjálfsmynd sína til þess sama kerfis. [ . . . ] Með [ástinni] reyna þær að sætta þessa tvo heima, vera til í þeim báðum. Þær skilgreina sig gjaman út frá henni og leita í henni að öryggi og jafnvel eigin sjálfsmynd. í ást sinni á karlmanninum reyna þær að fínna sér sama- stað í tilverunni, og um leið óhjákvæmilega í því lögmáli föðurins sem útilokar þær (bls. 58). Það er hér sem undirstöður aðferðarinnar verða mér óskiljanlegar og brengla að mínu mati alla túlkunarfræði. Það er eitt að tala um „rásandi sjálf‘, en annað að ætla hvaða kvenpersónu sem er slagorðið „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur!", í leit sinni að mannsæmandi lifi, og ætla henni á sama tíma vitundarlíf sem rúmar enga fyrirstöðu nema þá sem karlveldið býður. TMM 1992:2 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.