Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 53
— Það var alveg ágætt. Ég vil heldur ekki að neinn sjái mig héma. Já, kannske ég sé loksins að verða endanlega... já, loksins. En mig langar samt að sjá þig. Áttu ekki kerti? Hann hugsaði sig um. Jú, hann átti kerti. Hann stóð upp og gekk að útskomu homhillunni. Héma þurfti hann ekki ljós til að rata. Engillinn var þarna og það skrjáfaði í gagnsæja bréfrnu, þegar hann tók hann ofan. Hann var jólagjöf frá því fyrir þrem árum. Systir hans á Akranesi hafði sent honum hann og honum hafði þótt hann svo fínn og skrautlegur að ekki mætti nota hann nema sem stássgrip. En hann fann ekki til neins saknaðar núna meðan hann leysti slaufuna af bréfinu — og svo átti hann ekki annað kerti. Hann kveikti á eldspýtu. — Hann er fallegur, sagði hún og starði eins og í leiðslu á ofurlitla logann sem lifnaði hikandi á kolli engilsins og brá geislabaug yfir gyllt hárið og broshýrt andlitið með tveimur bláum augum og smáum, rauðum munni. — En jólin eru búin, sagði hún skyndilega. — Það er kominn apríl. — Þá er þetta bara svona... svona aprílengill, sagði hann. Hann vissi ekki hvernig honum datt þetta í hug. Það kom ósjálfrátt. — Já, aprílengill, auðvitað! sagði hún og þau fundu bæði í senn að það var einmitt það sem hann var og ekkert athugavert við það lengur að jólin voru liðin. Kannske var ljósið ástæðan, kannske hátíðleikinn sem þessi rúmhelgi engill stafaði frá sér, en þörfín fyrir að látast hlæja var horfín og þau sátu þegjandi. Hann vék til höfðinu og horfði á vangasvip hennar í speglinum án þess að hún sæi. Hún var orðin grennri en þegar hann sá hana síðast. Samt var andlitið jafn slétt og í rauðleitum bjarmanum af ljósinu var eins og það væri úr vaxi, eins og madonnuandlit. Aðeins sólgult hárið, þurrt og ögn úfið eins og bómullarvisk og með dökkri rönd í skiptingunni hægra megin, minnti á að hún var jarðnesk og reyndar ákaflega jarðnesk. Um langan hálsinn bar hún silfurmen í leðurreim, það var nakinn karlmaður sem hélt á spjóti. — Ég er þreytt, sagði hún og lét fallast aftur á bak í stólnum og lokaði augunum um leið. Hnakkinn á henni hvfldi efst á stólbakinu og hann hugsaði um að hún hefði fallega höku. — Veistu að ég er að fara til útlanda? TMM 1992:2 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.