Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 42

Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 42
GRIPLA40 VII – ATHUGASEMDIR Á þessum blöðum tveimur (240,XV) eru einungis tvö ævintýri heil (nr. 4 og 5). Af nr. 1 vantar upphafið, en það hefur varðveist heilt í AM 624 4to og Sth Papp 8vo nr. 8 og er prentað eftir þeim í útgáfu Einars G. Péturssonar, ásamt ensku kvæði sem hefur verið ort af þessari sögu.22 Textinn í 240,XV hefst á “da” í orðinu “hlyda”, ÆvMið 27.80. Talsverður orðamunur er á textum 240,XV og 624, en Sth8 fylgir þeim á víxl þar sem texti þess er ekki breyttur. Hér á eftir eru tilgreindir allir leshættir þar sem 624 víkur frá 240,XV (stytt XV hér fyrir neðan) og frávik í annars óbreyttum texta Sth8: 1r2 þeim XV, Sth8, þær 624. 5 oss2 XV, ÷ 624, Sth8. 6 er23 inn kemur XV, inn kemr 624, uar jnn komenn Sth8. helgi XV, Sth8, godi 624. 7 er XV, Sth8, sem 624. herfilig XV, Sth8, hrædilig 624. hafdi XV, Sth8, hefdi 624. 8 leiddu XV, Sth8, leida 624. 9 j XV, Sth8 ; ÷ 624. skyli XV, skylldu 624. 10–11 enn – ganga XV; ÷ 624. 11 leit XV, + til 624, + til hennar Sth8. 16 flyr XV, flydi 624, flydu Sth8. byskupinn XV, Sth8, byskup 624. 18 nv XV; ÷ 624, Sth8. festurnar XV, festarnar 624. 19 enn XV; ÷ 624, Sth8. 21 byskupi XV, Sth8, byskupinum 624. svo talandi XV, talanndi so Sth8, og taladi 624. 22 j XV, ÷ 624. 23 guds XV, Sth8, gud- 624. 24 at XV, Sth8; ÷ 624. þviat XV, þui 624, Sth8. Byskupen XV, byskup 624, Sth8. 25–26 a sía ondum XV, Sth8, asiândum 624. 1v1 burt (ritvilla) XV, kyrt 624, Sth8. 3 lydínn allann XV, allann lydinn 624, lydinn Sth8. 4 hvort XV; + hennar 624, Sth8. 6 sagdi XV, segir 624, Sth8. 7 likam XV, likama 624, Sth8. 8 sidan XV, Sth8; ÷ 624. 10 er XV; ÷ 624. 11 gudi XV, Sth8; ÷ 624. j motí XV, Sth8, af 624. 12 at XV; ÷ 624, Sth8. hefdi XV, hafi 624, Sth8. 13 skriptaz XV; + og 624. 13–14 og3 – settar XV, Sth8, og af lata 624. 14 oÙ XV, ÷ 624, Sth8. Í 624 vantar texta frá 1r10 til 1r11 enn – ganga. Þar hefur skrifari litið í forrit sitt eftir að hafa skrifað ‘ganga’ (sjá 240,XV lr10) og farið línuvillt og haldið áfram með texta á eftir ‘ganga’ í næstu línu. Villur af þessi tagi eru talsvert algengar í handritum og koma að góðum notum við að rekja skyldleika texta. Í Sth8 er texti í þessum stað breyttur miðað við 240, XV, en þó ekki öllu meira en annarsstaðar þar sem texti þess er endursaminn. Allt um það bendir texti Sth8 í þessum stað til að hann sé ekki ættaður frá 624. En af orðamun þeim 22 ÆvMið, xc–xci og 27. ævintýri (bls. 60–80). 23 er: ofaukið í XV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.