Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 80

Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 80
GRIPLA78 það er ósennilegt að handrit hafi byrjað á fjögurra blaða kveri.22 Svo er bl. 9r ólæsilegt sem er fremsta blað í kveri. Milli 15. og 16. bl. vantar blað – sem hefur verið aftasta blað í kveri – og bl. 16r er ólæsilegt en það er fremsta blað í kveri svo að þar er eyða sem nær yfir þrjár blaðsíður. Sem sagt, það vantar framan af Reykdæla sögu og svo eru tvær eyður, önnur ein blaðsíða og hin þrjár blaðsíður. Enginn hefur gert ráð fyrir að það vanti kver í handritið milli 15. og 16. bl. sem hafi verið týnt þegar á 17. öld. Í Gull-Þóris sögu (16v–32r) eru tvær eyður vegna þess að bl. 23v–24r og 31v–32r hafa verið skafin upp. Reyndar hefur fræðimönnum tekist að lesa nánast allt á síðastnefndu síðunni, þótt efstu línur hennar hafi ekki verið lesnar að fullu, og þar með bjargað sögulokunum frá glötun (sjá Þorsk. 1991:224– 27).23 Ekki er talið að það vanti neitt í handritið milli kvera, þ.e. milli 23. og 24. bl. og 31. og 32. bl (sjá Kålund 1898:45). 3.3 Fyrsta eyðan í Ljósvetninga sögu milli 34. og 35. bl. Erfiðara er að eiga við Ljósvetninga sögu (bl. 32v–41r) en Reykdæla sögu og Gull-Þóris sögu, en ljóst er þó að í henni eru þrjár eyður. Í fyrsta lagi vantar tvö blöð eða eitt tvinn inn í fremsta kverið (32.–37. bl.) af sögunni, sem er 6 bl. nú. Tvinnið sem vantar hefur verið innst í kverinu, þ.e. milli 34. og 35. bl. Ef aðeins vantar tvö blöð í þessa eyðu er ljóst að þættirnir þrír (Sörla þáttur, Ófeigs þáttur og Vöðu-Brands þáttur) hafa aldrei verið í handritinu og einnig að sagan sem kemur á eftir þáttunum um viðskipti Guðmundar ríka og Þóris Helgasonar hefur verið eitthvað styttri en í C-gerðinni. Gera má ráð fyrir að á þessum tveimur blöðum hafi verið verið 106 línur og texti sem kemst fyrir á 22 Íslendingasaga sem kemst fyrir á einu og hálfu kveri (12 blöðum) gæti t.d. verið Bandamanna saga (K-gerð), Droplaugarsona saga, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Hrafnkels saga Freys- goða og Vopnfirðinga saga (hér er miðað við texta þessara sagna í Ísl. 1986 sem eru aðgengi- legir hjá Netútgáfunni á Internetinu). Bandamanna saga (M-gerð), Kjalnesinga saga og Króka- Refs saga eru ívið of langar til að komast fyrir á um 12 bl., en Eiríks saga rauða og Hænsna- Þóris saga eru í stysta lagi. Auðvitað gætu fleiri sögur – langar sem stuttar – hafa verið fyrir framan Reykdæla sögu en þá verður að gera ráð fyrir að týnst hafi mjög mikið framan af handritinu. Ef fremst í handritinu hefur hins vegar verið stutt saga sem hefur aðeins tekið yfir um fjögur blöð (hálft kver), þá kemur einungis Þorsteins saga hvíta til greina af Íslendinga- sögum. 23 Árna Magnússyni tókst að lesa nokkuð af síðunni og er uppskrift hans varðveitt í AM 495 4to (Kålund 1898:vi, 56) en Guðbrandur Vigfússon á samt mestan heiður að því að hafa lesið síð- una þótt Kristian Kålund og Finnur Jónsson hafi bætt svolitlu við lestur hans hvor um sig (sjá Þorsk. 1991:cx, cxxxiii–cxxxiv).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.