Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 72

Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 72
GRIPLA70 mundur á að í öll handritin vanti nokkur orð á sama stað þar sem hlaupið hafi verið yfir línu í forriti. Í AM 162 C fol stendur (Ljósv. 1880:129–130): Þórarinn mælti: «hverju léztú svarat verða?» «Eigi sýndiz mér þat» kvað hann. «Hvat kom til þess, hefir hann eigi ættina til, eða er hann eigi svá vel mannaðr sem þú vilt?» Klausuna „hverju – svá”, sem er skáletruð hér, vantar í öll pappírshandritin að sögn Guðmundar og þess vegna hljóta þau að vera runnin út af einu afriti 162 C.9 Pappírshandritin eru samkvæmt þessu runnin frá einu eftirriti skinnhand- ritsins sem villan hefur komist inn í. Einnig bendir Guðmundur á að pappírs- handritin endi á sömu setningunni í Þórarins þætti ofsa svo að þau hljóta að vera komin af einu og sama handritinu (Ljósv. 1880:255). Telja verður afar sennilegt að þátturinn hafi verið í AM 162 C fol fyrst hann er í pappírshand- ritunum.10 Handritið AM 514 4to frá s.hl. 17. aldar er merkilegt fyrir þær sakir að all- ur síðari hluti Ljósvetninga sögu er dreginn saman í einn kafla.11 Í þessu hand- riti er fyrri hluti sögunnar í heild sinni en Eyjólfs saga og Ljósvetninga í út- drætti, en útdrátturinn nær ekki yfir Þórarins þátt ofsa. Guðmundur Þorláksson (Ljósv. 1880:xxiv–xxv) var í nokkrum vafa um hvernig hann ætti að flokka 514 – kallaði það B en ekki C – og segir að það sé í mörgu réttara en hin pappírshandritin.12 Augljóst er að AM 514 4to tilheyrir C-gerð, þótt það kunni Ásmundarson prentaði hana þar sem hún á heima í sögunni (Ljósv. 1896:15), reyndar með breyttu letri. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason sleppa hins vegar ættartölunni með þeim orðum að þættinum virðist lokið (Ísl. 1971:258) og það sama gera Theodore M. And- ersson og William Ian Miller (1989:138). 9 Guðmundur segir að skrifarar sumra pappírshandritanna reyni að laga málsgreinina til að fá botn í merkinguna (Ljósv. 1880:129–130). 10 Þórarins þátt ofsa þrýtur í miðjum klíðum vegna þess að AM 162 C fol eða einhver önnur formóðir pappírshandritanna, sem varðveita þáttinn, hefur verið skert. Hallgrímur Scheving samdi einnig niðurlag þáttarins (JS 428 4to) sem Guðmundur Þorláksson prentaði neðanmáls (Ljósv. 1880:255–56) en Valdimar Ásmundarson sem niðurlag þáttarins, reyndar með breyttu letri (Ljósv. 1896:121–23). 11 Sama er að segja um NKS 1704 4to frá um 1700. Ljósvetninga saga er skrifuð tvisvar í þessu handriti, þ.e. á bl. 1r–46r og bl. 47r–71r og 72v, og er hér átt við seinni söguna (ÍF10:lix); trúlegt er að hún sé komin út af AM 514 4to. 12 Um handritin AM 514 4to og NKS 1704 4to (seinni söguna) segir Björn Sigfússon að þau séu sérstök gerð, en stuttu framar segir hann að yfir 30 pappírshandrit séu til af sögunni og stafi „þau frá einu og glötuðu afriti af C” (ÍF10:lvii, lix).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.