Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 48

Gripla - 20.12.2007, Blaðsíða 48
GRIPLA46 ör í hennar hjarta 1r14; hennar sæng 2r10, o.s.frv. Af sömu rót er runnið að skrifa og sem í stað íslensku þegar, og þegar er, en er eða og er, sjá t.d. þetta: Og sem þær sitja 1r3; og svo skjótt sem hún inn kemur 1r6; og sem byskupinn hefir úti sitt erendi 1r26–1v1; og sem líkaminn er mjög brenndur 2r22. Annað sem víkur frá eldra íslensku máli er t.d.: þann helgi mann, byskupinn 1r6; þar fyrir vilja þeir 1r11; glaður í sitt hjarta 1r16; svo talandi 1r21; þann sama sál af þeim syndafulla líkam1v6–7; fyrir því þótt 1v9; svo heitanda ríki 2r2; Hér af angraðist byskupinn 2v7–8; hér eftir féll þessi maður ... 2v21; þeir horfðu jafnan upp á hann 2v24–25.34 En þótt þessi hégómi sé heldur til óprýði er augljóst að þýðandi ævintýranna hefur haft lag á að skrifa texta sem er laus við orðahröngl og fer vel í munni þegar lesið er upphátt, til dæmis að taka þessi setning: Og enu næstu nótt eftir er hann var inn settur kom þessi sama kona þar inn til hans í múrinn með sinni list og lætur enn allblítt við hann 2r16–18. SUMMARY ‘AM 240 fol XV; two leaves with exempla.’ Keywords: Old Norse paleography, edition of an exemplum from the 15th century, translation from Middle English. In this article the author discusses the text of the MS fragment AM 240 fol XV (bi- folium, the only one left of MS from the 15th c, probably a collection of exemples trans- lated from Middle English), describes its paleographic features and compares it with other MSS from the same time (AM 42 a 8vo, the younger part of Flateyjarbók, Codex Guelferbytanus 42.7 and MS Royal Irish Academy 23 D 43) where similar paleo- graphic details can be found. He discusses the relationship of this fragment with the MS AM 624 4to and copies of lost MS Sth papp 8vo nr 8. The article contains an edition of the text preserved in the fragment AM 240 fol XV. Ólafur Halldórsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Háskóla Íslands Árnagarði við Suðurgötu IS-101 Reykjavík, Ísland olafurha@hi.is 34 Nánar er vikið að málfari ævintýranna í ÆvMið, xciv–xcviii, og í Íslenskri stílfræði 1994, 326–29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.