Skagfirðingabók - 01.01.1970, Blaðsíða 141
SALA HÓLASTÓLSJARÐA
16. Hrafnsstaðir (nú Hlíð)
Dýrl. 30 hundr., lsk. 1 hundr., kúg. 1. — Guðbrandur Erlendsson,
bóndi þar 1793—1825, keypti jörðina á 161 rd. og kúg. á 6 rd. — Lsk.
1805 4 rd. 48 sk. — Fyrsta greiðsla 1807, 42 rd. 42 sk., lokagreiðsla
1820, 51 rd. nafnverðs. — Árin 1830—1848 bjó á Hrafnsstöðum
Einar, sonur Guðbrands, og átti hann jörðina.
17. Kálfsstaðir
Dýrl. 50 hundr, lsk. 1 hundr. 60 áln., kúg. lVá. — Runólfur Jakobs-
son, bóndi þar 1792—1811, keypti jörðina á 193 rd. og kúg. á 9
rd. — Lsk. 1805 6 rd. 72 sk. — Fyrsta greiðsla 1806, 63 rd., loka-
greiðsla 1812, 104 rd. Ábúandi 1830—1848 var Jóhannes Þorleifs-
son, og átti hann jörðina, að einum fjórða að sögn Johnsens.
18. Kjarvalsstaðir
Dýrl. 20 hundr., lsk. 1 hundr., kúg. 1. — Ábúandinn 1798—1804,
Guðrún Jónsdóttir (ekkja), keypti jörðina á 122 rd. og kúg. á 6 rd.
— Lsk. 1805 4 rd. 48 sk. — Fyrsta greiðsla 1807, 39 rd. 83 sk. — Árið
1810 er Guðrún sögð hafa selt, en 1813 greiðir Björn Illugason 130
rd. eftir uppboð. Leiguliðin, sem enn er Guðrún, greiðir 6 rd., og er
það lokagreiðsla. Jarða- og búendatal segir, að Björn hafi keypt jörð-
ina 1831[?] (stafavíxl hugsanleg).
19. Nautabú
Dýrl. 30 hundr., Isk. 1 hundr., kúg. 1, og það keypti Gísli Ás-
grímsson, vinnumaður í Felli (síðast bóndi á Kálfsstöðum), á 7 rd.
16 sk., en jörðina keypti Einar Jónsson, vinnumaður á Hólum, á
161 rd. í skránni 1805 er hann sagður hafa selt jörðina Jóni Þorkels-
syni, bónda á Hamri í Rípurhreppi 1795—1806. Hann bjó þó aldrei
á Nautabúi. Fyrsta greiðsla 1805, 161 rd., lokagreiðsla 1812, 26 rd.
139