Skagfirðingabók - 01.01.1970, Síða 156
SKAGFIRBINGABÓK
1805 3 rd. 72 sk. — Fyrsta greiðsla fór fram 1805, 134 rd. 58 sk., loka-
greiðsla 1818, 63 rd. 71 sk.
9. Melbreið ]/2
Dýrl. 15 hundr., lsk. 60 áln., kúg. 1. — Jón Jónsson, bóndi á Vest-
ara-Hóli og svo á Melbreið 1807 til dauðadags 1841, keypti jörðina á
115 rd. 64 sk. Kúg. keypti Brynjólfur Erlendsson, bóndi á Mið-Mói
1796—1804, á 10 rd. 64 sk. Um greiðslu sjá Hamar í Haganes-
hreppi.
10. Nefsstaðir með -koti
Dýrl. 30 hundr., Isk. 1 hundr. 10 áln., og sitt kúg. á hvorri jörð. —
Jón Símonarson, bóndi í Móskógum og á Nefsstöðum 1807—1821,
keypti jörðina á 170 rd. og 1 kúg. á 9 rd. 32 sk. Kúg. á Nefsstöðum
keypti Jón Guðmundsson, bóndi þar 1801—1807, á 8 rd. 32 sk.
Fyrsta greiðsla fór fram 1805, 120 rd., lokagreiðsla 1812, 13 rd. 24 sk.
11. Lundur
Dýrl. 20 hundr., lsk. 1 hundr., kúg. 2. Þau keypti ábúandinn 1797—
1807, Eiríkur Sigurðsson, á 21 rd. 32 sk. Jörðina keypti Þorlákur Jóns-
son á 232 rd. 16 sk. — Fyrsta greisla fór fram 1805, 50 rd., loka-
greiðsla 1807, 76 rd. 48 sk. — Ábúandi 1818—1850 var Guðmundur
Einarsson, og átti hann l4Vl hundr. í jörðinni, skv. Jarðatali Johnsens.
12. Þrasastaðir með Hvammsreit
Dýrl. 20 hundr. þar af er Hvammsreitur metinn 4 hundr., lsk 100
áln., kúg. 2. Þau keypti Þorsteinn Guðmundsson, bóndi á Gautastöð-
um, á 22 rd., en jörðina keypti ábúandinn til 1812, Sigurður Ólafsson,
á 14 rd. 32 sk. — Lsk. 1805 var 3 rd. 72 sk. — Fyrsta greiðsla fór fram
1806, 76 rd., lokagreiðsla 1820, 47 rd. 90 sk. nafnverðs. — Árin 1825
154