Skagfirðingabók - 01.01.1970, Page 153
SALA HÓLASTÓLSJARBA
40 sk. Fyrsta greiðsla fyrir báðar jarðirnar fór fram 1805, 177 rd. 2
sk., lokagreiðsla 1806, 68 rd. 61 sk.
2. Illugastaðir
Dýrl. 20 hundr., Isk. 1 hundr., kúg. 1. — Jón Finnbogason, bóndi
í Tungu í Stíflu 1800—1809 og síðar á Illugastöðum, keypti jörð-
ina á 244 rd. Hann keypti og Reykjarhól. Kúg. keypti Þorlákur
Jónsson, bóndi í Brekku 1801—1804, á 12 rd. 4 sk. Fyrsta greiðsla
í báðum jörðunum fór fram 1805, 348 rd. 73 sk., lokagreiðsla 1807,
26 rd. — Árin 1841—1865 bjó á Illugastöðum Jón Jónsson Finn-
bogasónar, og átti hann 24 hundr. í jörðinni skv. Jarðatali John-
sens.
3. Laugaland
Dýrl. 20 hundr., Isk. 80 áln., kúg. 1 fó. — Ábúandi (til 1810) Jón
Sveinsson keypti jörðina á 116 rd. og kúg. á 15 rd. 68 sk. Hann er
ekki talinn leiguliði í söluskránni. Full greiðsla fyrir jörðina 1805,
118 rd. 77 sk. — Ábúendur 1810—1856 voru Guðmundur Tómas-
son og Þorbjörg Jónsdóttir, og áttu þau jörðina.
4. Reykjarhóll
Dýrl. 20 hundr., lsk. 80 áln., kúg. 2, sem ábúandinn þar 1799—
1806, Þorlákur Erlendsson, keypti á 23 rd. Jörðina keypti Jón Finn-
bogason (sjá Illugastaði) á 245 rd. Ábúandi 1837—1862 var Magnús
Jónsson, og átti hann jörðina.
5. Efra-Haganes
Dýrl. 20 hundr., lsk. 1 hundr., kúg. 2. — Ábúandinn 1808—1858,
Sveinn Sveinsson, keypti jörðina á 191 rd. og kúg. á 23 rd. Fyrsta
greiðsla 1805, 171 rd. 61 sk. og lokagreiðsla árið eftir, 49 rd. 63 sk.
151