Skagfirðingabók - 01.01.1970, Síða 183

Skagfirðingabók - 01.01.1970, Síða 183
ÞRJÚ SENDIBRÉF var ekkert bréfið til, ég hef lengi volað um það, og ýmist verið hrygg eða reið af því. Þar er þá fyrst til að taka á fréttunum af okkur, að við fluttum hingað að Borg í vorið var, ég að sönnu sá það áður, að okkur var ei mögulegt að vera lengur á Völlum við sömu kjör, nema fara í árlegar skuldir eins og við líka komustum í, þar við höfðum svo lítið og gátum ekki komið upp skepnunum fyrir allra handa kreppu, en þótti þó flestu lakara, að maðurinn minn væri ei við prestsverkin, þar bæði mér og öðrum fannst hann gjöra þau svo vel og sóknarfólkinu þótti svo vænt um hann. Þó af því enginn vegur opnaðist annar en fara aftur í Skagafjörðinn, því ekki vildi ég þó flytja mig annað, þar mér endilega fannst ég þyrfti að komast aftur í hann að deyja í hönum, fórum við því hingað, því í Blönduhlíð fannst mér ofmikil umbreyting hafa skeð til þess ég hefði þar nokkuð yndi.1 Síðan við hingað kom- um höfum við kunnað vel við okkur og langt betur en ég gat vænt, skepnurnar vóru að sönnu mikið gagnslitlar í sumar, en við fengum talsvert af silungi, sem nokkuð bætti það upp. Við erum með 9 manns, en Sigvaldi og Guðrún kona Bjarna sál.,2 sem hér hafa verið þetta ár, með 5, en fara nú burtu í vor, ef þau geta fegnið bærilegt jarðnæði, því hér er ei tvíbýlisjörð vegna töðuleysis, þó söknum við þeirra reynd- ar, því við höfum kunnað dáindis vel við þau. Hér er nú orðin dá- indis góð bygging eftir því sem á bæjum er, þó hún sé ei lík því sem á Víðivöllum: Nefnilega fjögur þil fram á hlaðið, nýbyggðar bæjardyr, stofa og tvær skemmur. Eftir er að byggja dyraloftið, hitt af bæjar- húsum er gamalt, sérdeilis baðstofan, þó hef ég kunnað langt betur við húsin hér en á Völlum, því þar voru dæmalaus þrengsli, húsið sem við og litli Pétur sofum í upp á loftinu er ei að öllu ósvipað húsinu, sem við vorum í á Víðivöllum, undir því er annað, sem gestir hafa sofið í. Stofan er dásnotur, þó hún sé ei stór. Keyptum við þilið allt í hana að Sigvalda og gluggana fyrir 50 dali og var það máske vel dýrt, en hér var þá ekkert hús, sem manni varð inn í boðið, hún hefir síðan ver- 1 Hér er eflaust átt við það, að foreldrar Elinborgar voru báðir látnir (síra Pétur d. 29. júlí, 1842 og frú Þóra d. 8. sept., 1843). 2 Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur og Guðrún Þorsteinsdóttir. Guðrún var ekkja eftir Bjarna Jónsson (Borgar-Bjarna). Höfðu þau eignazt 20 börn. Varð Guðrún fyrri kona Sigvalda (Sjá Skagfirðingabók I, bls. 164 o. áfr.). 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.