Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 11

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 11
Sterlingsstrandið Föstudag 5. maí Settar um borð dampdælur. Vélarrúmi haldið þurru með skipsins eigin dælum. Hásetar allir og stýrimenn komu um borð til hjálpar og laga lítið eitt til á dekkinu. Kl. 3.20 e.h. byrjað að dæla frá II. lest með annarri dampdælunni. Kl. 5 e.h. með hinni, en allt árangurslaust. Reynt var að dæla frá III. lest með mótordælu, en sömu leiðis árangurslaust. Um flóðið valt skipið talsvert og barðist við grjótið. Um kvöldið byrjuðu hásetar að veiða upp vörur sem flutu í II. lest og skiptust á við það til kl. 11 e. h. Var þá mikið tekið upp og svo hætt. Um kvöldið var ekki hægt að halda vélarúmi þurm og var þá eldurinn slökktur og skipið látið fyllast. Laugardag 6. maí Um morguninn var sendur kafari niður til að skoða skipsbotninn og eftir þá skoðun var álitið ómögulegt að bjarga skipinu. Öll áhöld flutt aftur um borð í e/s Geir og ýmislegt dót sem bjargað hafði verið. Skipstjóri og öll skipshöfn til Seyðisíjarðar. Komið þangað kl. 8 e.h. Skipshöfn afskráð. Hætt að skrifa dagbók. Ásgeir Jónasson Þannig lauk dagbók þessa góða og vin- sæla skips, sem endaði ævi sína á sama skerinu og Jens Wíum sýslumaður fórst við í maí 1740, eða réttum 182 árum áður, við áttunda mann. Við hann er þetta blindsker stundum kennt, þannig að það er nefnt Sýslumannsboði og er skammt út af Slétta- nesinu. Upphaflega nafnið, sem vitað er um á boða þessum, eða skerinu sem það brýtur á, er Sléttanesboði. En yngsta nafnið, sem blindsker þetta hefur fengið er Sterlings- boði, og er það nafn skráð í ömefnaskrá yfír Brimnesland sem Sigurður Vilhjálmsson, fræðimaður og bóndi á Hánefsstöðum, tók saman. Þannig geta ný ömefni skapast af atburðum sem höfðuðu það sterkt til manna að viðkomandi staður hlýtur nafn þar af, jafnvel þótt annað, eða önnur nöfn tengd öðmm viðburði eða náttúrulegum aðstæð- um, væm þar fyrir. En svo má segja um Sterlingsboða. Ekki hefí ég séð afrit af kladdadagbók mánudagsins 1. maí. Aðeins þessir 5 dagar skráðir í strandgögnum sýslumanns. Þess má og geta að Baldur Einarsson sem stóð vakt um borð í Sterling með Sigurði Gíslasyni, II. stýrimanni, var háseti. Því bætti ég við í kladdadagbókina að framan. Grein Árna Vilhjálmssonar Hér á eftir fer seinni hluti greinar sem Árni Vilhjálmsson, frá Hánefsstöðum í Seyðis- fírði, birti í Lesbók Morgunblaðsms 1950, bls. 213-216. Sleppt er upphafi greinarinnar vegna þess að þar er sagt frá strandinu sjálfu og bætir nánast engu við þær frásagnir sem raktar voru í fyrri greininni um Sterlingsstrandið í síðasta hefti Múlaþings. Ámi byrjar að segja frá tilraunum til að bjarga skipinu af strandstað: 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.