Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 99
Austurland ég þrái þig Austurland Frjálsa, gamla fósturbyggð með fjörðu' og dala, himinbláum vafin víði, verði þér allt til gagns og prýði. Glóeyg um þig grænum vefji gróðurlinda, loptgnæfandi láti' um tinda ljósálfana gullhlað binda. Lifðu heil við unnaranda, elsku móðir, hressi' og styrki' hann þig og þína; þiggðu hjartans kveðju mína! Núna minnist Norðri og Suðri norðr í höfum, sól og nótt und sama trafi sofa rótt á opnu hafi. Vorið klæðir haga og hæðir hlýjum fötum, lífið græðir lundinn kalinn, ljósið flæðir yfir dalinn. Lóur syngja úti' á engjum eggin kringum, undir taka ásar, fellin álptakvak og spóavellin. Sóley fífli situr hjá á sama beði, grundin fangi grösin nærir, gróðurangan lopti færir. síðar hvor til sinnar áttar. Og sjálf prestmaddaman undir Asi, Guðrún Eyvindsdóttir, er eitt af guðfeðginum Guðrúnar litlu Láru er blundar í reifum sínum að skím þeginni. Þessi böm, er hér hafa verið nefnd, Jón Stefánsson og Guðrún Lára Þórðardóttir, áttu síðar langa samfylgd um torfama slóð fátæks fólks í leit að jarðnæði og staðfestu. Þau urðu í fýllingu tímans amma og afi guðfræðingsins, sem við skildum við fyrir skemmstu á heimleið til Austurlands á sólmánuði 1906. Varð ljóðið Austurland, ort 1906, til á þessari sömu heim- leið? Við vitum það ekki, en leyfilegt hlýtur að vera að láta sér koma það í hug. En víkjum nú á ný úr vegi fyrir skáldinu, og hverfum meira en sex áratugi aftur í tímann. Stöldmm við í Mjóa- firði: Þann 15. september 1844 fæðist að bænum Rima þar í sveit stúlkubarn, sem vatni ausið hlýtur nafnið Jóhanna. Foreldrar hennar em Guðrún Vigfúsdóttir þar á bæ og Jóhannes Jónsson ókvæntur vinnumaður á Brekku. „Ógift stúlka” ritar klerkur í prestþjónustubókina um móð- urina. Og hvað ætti hann svo sem að skrifa annað? Það er rétt, Guðrún Vigfusdóttir er ógift, en fast er hún komin að fertugu, faðirinn aftur á móti innan við þrítugt. Og svo bætir prestur því við, að þetta sé hennar fjórða en hans fyrsta frillulífsbrot. Ekki mun samband þessara vinnuhjúa hafa orðið meira svo ávöxt bæri, en hér em færð til bókar afi og amma Lárusar Sigurjónssonar í móðurætt, en ekki koma þau frekar við þá sögu, er hér verður rakin. Og Láras heldur för sinni áfram. Ef til vill rifjar hann upp fyrir sér stöku, sem hann kvað nokkrum áram fyrr: Þó að Ijarskinn þjái mig þér eg ei mun gleyma Austurland, eg þrái þig, - þar á sál mín heima! 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.