Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 125
Uin Jökuldal því sæmd mikla. Hefur eigi á síðastliðinni öld nokkur atburður haft eins skjóta breyt- ingu í för með sjer á hag bænda í neinni sveit landsins sem öskufallið fyrir Jökuldalinn, þar sem það sópaði algerlega brott fiillum helmingi af fólkinu úr sveitinni. Þótti vinum þeirra og vandamönnum dauflegt að koma að bæjunum tómum og fanst sem Svarti- dauði hefði á ný farið herskildi um dalinn og eytt bygðinni. Eigi fóru grös að vaxa þar á Efra-dalnum fyr en 12 vikur af sumri, á hæð- um þeim er grynst var á. Vatnsæðar allar stýfluðust og rifu sjer svo nýja farvegi; skemdi það mjög landið og urðu af gífurleg- ar hættur fyrir búfje manna; datt heil jörðin oft undan því þegar vatnið hafði grafíð alt að neðan upp undir grasrótina, en dýptin þá oft margar álnir. Á vetrin dró oft snjóskán yfir holur þessar; hmndi þá mjög fje í þær og svalt oftast til bana. Þessi djúpi jarðvegur er þó enn meiri vestan ár en austan. Vorið 1876 bygðust aftur, auk áðurgreindra jarða: Merki, Klaustursel, Fossgerði og Hákonarstaðir. Heyfengur bænda fyrstu árin eftir gosið var nær eingöngu grávíðir, stórgerður puntur og töðugresi, því annað gras náði eigi að vaxa að neinum mun upp úr öskunni fyrstu árin. En ilt var að vera þar við heyskap, þegar hvast var, því vikurinn ætlaði þá alveg að gera mann blindan. Skepnur þrifust ágæt- lega og ær mjólkuðu betur fyrstu árin á efitir en venjulegt var. Rjeðist það því alt betur en búist var við, því menn kviðu því mjög, að eitthvert efni mundi vera í öskunni, sem hefði líkar hörmungar í för með sjer og Móðuharðindin miklu eftir Skaftáreldinn 1783, er bæði fylgdi þar á dalnum sem ann- arstaðar óáran á mönnum og skepnum. Þá átti og samskotafje meistara Eiríks Magnús- sonar drjúgan þátt í því, hve bændur þó rjettu skjótt við aftur. Einar Pálsson Lifnaðarhættir manna voru óbrotnir á Jökuldal fyrir 1875. Þó „undu menn glaðir við sitt“. Fje sínu lóguðu menn heima, skyr og smjör höfðu menn nóg, öfluðu og marg- ir talsvert af Ijallagrösum til drýginda, sil- ungsveiði stunduðu menn og nokkuð í veiðivötnum þeim, sem eru þar í heiðinni, þó það gæti eigi orðið alment sökum fjar- lægðar. Þá fóru menn og stundum að áliðnu sumri í „álptaslag“ inn á Brúardali og gaf það oft góðan arð. Mátti því segja að atvinnuvegir manna væru stundaðar eftir föngum. Enda höfðu menn nægtir í búi af hollri og kjarngóðri fæðu. Sumir borðuðu úr öskum og af trjediskum. Þó var það mjög að hverfa. Kaffi var lítið brúkað, og var alment siður að brenna með því rúg og matbaunir til drýginda. Sumir brendu jafn- vel grjón saman við það; þó þótti það lakast. Oftast var það drukkið með mola, eða þá haft smurt brauð með, því bakningu höfðu menn sjaldan nema á hátíðisdögum. Var 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.