Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 114
Múlaþing Síra Þorgrímur Arnórsson en síðan lengi á Melum í Fljótsdal (f. á Há- konarstöðum 1737, en varð bráðkvaddur á Aðalbóli 24. maí 1804,- þar staddur í kynn- isför hjá Guðrúnu systur sinni). Þorkell Þorsteinsson var líka farinn að búa á Eiríks- stöðum 1723, og 1749, þegar Gunnlaugur Amason fórst í Hrafnkelsdal, bjó hann enn á Eiríksstöðum. Gunnlaugur gekk til hrossa í Hrafnkelsdalinn, er þá var í auðn langt skeið, eða alt frá Svartadauða til þess að Pjetur sonur Guðmundar prests Ingimund- arsonar í Hofteigi bygði þar fyrstur á Vað- brekku aftur um 1770. Síra Guðmundur faðir Pjeturs var seinast prestur á Skriðu- klaustri sjer í lagi, vígður þangað 1729. Fjekk Hofteig 1738 og prestur þar til 1774, (d. 1777). Fyrri kona Pjeturs á Vaðbrekku var Olöf dóttir elsta Pjeturs forföður Há- konarstaðaættar. Pjetur Guðmundsson dó á Torfastöðum í Hlíð 1815, 88 ára,- Gunn- laugur þótti tilhaldsmaður í klæðaburði að þeirrar tíðar hætti. Því sagði Þorkell, er hann vissi afdrif hans, „að svona fæm þess- ir hnappastrákar“. En fúlmannlega hafði verið að Gunnlaugi unnið, líkið lemstrað mjög og flakandi í sárum. Þótti og sem hann hefði veitt frækilega vöm og vegandi eigi gengið heill af hólmi heldur, því blóðdrefjar fylgdu fömm hans, er vom kringlótt (lík- lega eftir þrúgur), og lágu austur á heiði. Þá var Gunnlaugur trúlofaður Solveigu dóttur Þorkels. Var álitið, að annar maður, er og hafði lagt hug á Solveigu, hefði fengið sek- an mann, Þorkel Böðvarsso, berserk mikinn og illmenni, bróður Áma skálds á Ökmm, 1713-1777, til þessa verks. Solveig harm- aði mjög Gunnlaug. Er þaðan komið Gunn- laugsnafn í ættinni, því hún ljet son sinn heita Gunnlaug. Varð hann efnismaður með afbrigðum *, en dó ókvongaður á Skjöldólfsstöðum úr bólunni 1786, 26 ára gamall. Þótti hann laukur ættar sinnar og varð mjög harmdauði-. Þorkell bróðir Gunnlaugs bjó á Eiríksstöðum og dó þar 28. mars 1810. Hróðný Pálsdóttir kona hans ljest 20. júlí 1833, 85 ára. Gunnlaugur son- ur þeirra bar nafn Gunnlaugs föðurbróður síns (f. 12. maí 1787, d. 4. maí 1851). Var hann merkur maður og bjó á Eiríksstöðum, móðurfaðir Gunnlaugs Snædals bónda á Ei- ríksstöðum (f. 18. júní 1845, d. 23. sept. 1888). Kristín dóttir Solveigar dó 17. júlí 1811, en Sigvaldi maður hennar andaðist ^ „Sjerdeilis atgjörfismaður, 31/4 al.fullkomnar á hœö“, segir síra Erlendur Guömundsson, semþá varprestur íHof- teigi (d. í Stöð 1803). z Brjefþað, sem flutti Einari föður Gunnlaugs lát hans, er enn til, og er það prentað hjer til að sýna stafsetning og stílsmáta sendihrjefa þá á Jökuldal. Brjefið er ritað bœði með fljótaskrift og settaskrift og hljóðar svo: 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.