Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 161
Múlaþing Það var einnig boðið upp á safnakennslu yfir framhaldsskólanemendur. Verkefni þeirra fólst í því að nemendumir áttu að velja sér einn bás í sýningarsalnum og segja frá honum skriflega, en sýningarsalnum er skipt upp í nokkra bása sem hver og einn tengist mannlífi og búskaparháttum á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra. Hugmyndalisti var lagður fram til að auðvelda val á efni með leiðandi spumingum. Nemendum var einnig bent á að nýta sér Héraðsskjalasafnið í kjallara Safnahússins og Bókasafn Héraðsbúa á efri hæð þess í þessu sambandi. Þátttaka í safnakennsluna var mjög góð veturinn 1996-1997. Hana sóttu bæði nemendur af Héraði, sem og frá Fjörðunum. Þjóðbúninganámskeið Minjasafnið bauð upp á aðstoð í þjóðbúningagerð í vetur. Fyrir áramót voru stutt námskeið í baldýringu og orkeringu i boði en eftir áramót var aðstoðað við saum á búningum. Til greina kom að sauma peysufot, kirtil eða upphlut. Námskeiðið hófst með kynningarkvöldi 1 lok október 1996, þar sem efni þess var kynnt. Þá var einnig horft á myndband, þar sem hægt var að fræðast um það hvemig á að klæðast þjóðbúningum kvenna. Gestir kynningarkvöldsins vom einnig upplýstir um það sem nota þarf til að koma sér upp þjóðbúningi, þ.e. um efniskaup, saumaskap og fleira. Námskeiðið í baldýringu var nokkuð vel sótt en ekki varð af orkeringarnámskeiðinu vegna dræmrar þátttöku. Það var Anna Fía Emilsdóttir sem kenndi að baldýra og leiðbeindi þátttakendum í sambandi við gerð kirtilbúninga og upphluta. Steinunn Kristjánsdóttir leiðbeindi aftur á móti við gerð peysufata. Hin árlega jólasýning Hin árlega jólasýning var haldin fostudaginn 13. desember og var vel sótt að vanda. Um 100 gestir komu í heimsókn þennan dag. Tveir jólasveinar komu í heimsókn, þeir Askasleikir og Skyrgámur. Kristrún Jónsdóttir bókavörður las upp jólasveinavísumar eftir Jóhannes úr Kötlum, jólasveinum og gestum til mikillar skemmtunar. Böm úr Tónlistarskólanum á Egilsstöðum léku á hljóðfæri meðan á sýningunni stóð og sungu jólalög undir stjóm Jóns Guðmundssonar skólastjóra Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Boðið var upp á nýbakaðar lummur, sem mnnu ofan í gesti í vetrarkuldanum. Sumarstarfsemi Sýningarsalur safnsins var opnaður formlega á annan í hvítasunnu. Skrifstofa safnsins var opin virka daga frá kl. 9 til 17 í sumar og sýningarsalur var opinn milli kl. 11 og 17 alla daga vikunnar. Kaffisala og krambúð, með minjagripum, gjafavöru og gamaldags sælgæti, var opin á opnunartíma sýningarsalar og var hún vel sótt. Síðasti opnunardagur sumarsins var 31. ágúst. Margt var í boði fyrir sýningargesti á sumaropnunartíma safnsins. A sunnudögum unnu eldri borgarar á Egilsstöðum við tóvinnu í baðstofunni frá Brekku. Börn gátu fengið að prófa að spinna, tvinna eða kemba með aðstoð þeirra og fengið árituð viðurkenningarskjöl fýrir. I baðstofunni var einnig sýnt hvemig sauðskinnsskór voru gerðir, kveðnar rímur og jurtalitun sýnd. Þá var ullin, sem unnin var í baðstofunni, lituð. Á laugardögum var boðið upp á hestakerruferðir í nágrenni safnsins. Ferðirnar vom aðallega ætlaðar bömum en þær voru ekki síður vinsælar hjá fullorðnum. Það vom 86 gestir sem fengu sér reiðtúr um Lómatjamarsvæðið við Safnahúsið sumarið 1996. Safnið bauð ennfremur upp á fimm gönguferðir með leiðsögn á sögufræga staði sumarið 1996. Gönguferðimar voru fyrir fólk á öllum aldri. Fyrsta sögugangan var farin 12. júní og þá gengið í 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.