Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 163

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 163
Múlaþing er án efa frá þessum tíma en hún hefur sennilega aldrei borið þak og er því að öllum líkindum einhverskonar griparétt. Rústin á Þórsnesi er af íveruhúsi en staðurinn hefur að öllum líkindum farið í eyði um miðja 15. öld. Rústin er mjög áhugaverð til frekari rannsókna, því sennilega hefur ekki verið búið lengur þar en í eina til tvær aldir og fá bæjarstæði frá miðöldum hafa verið rannsökuð hérlendis með einungis eitt byggingarstig. Slútagerðisbæjarstæðið er líklega mjög gamalt að grunni til en erfítt að segja til um hversu gamalt það er. Þar hefur trúlega verið búið fram til aldamótanna 1800 að minnsta kosti og verið getur að bæjarstæðið hafí þá verið flutt nokkra kílómetra í vestur og norður. Erfitt yrði að fá fram mynd af byggingum í Slútagerði frá öllum tímaskeiðum búsetu þar, því efsta og yngsta byggingin skemmir þau eldri sem undir eru. Ef rúst I yrði grafm upp kæmi sennilega lítið annað í ljós en bygging frá 18. öld, þó það sé út af fyrir sig áhugavert efni. Eins og komið hefur fram voru rústir á Miðhúsum og á Hraundal ekki kannaðar eins ítarlega og þær rústir sem sagt er frá hér að ofan. Niðurstöður frá þessum tveimur stöðum eru því ekki eins áreiðanlegar og niðurstöður frá hinum stöðunum fímm. Hlutverk og aldur rústanna á Miðhúsum er ekki ljós enn sem komið er en stærsta rústin á Hraundal er mjög sennilega leifar sels. Aldur þess er óþekktur. Af gróðri á rústunum öllum að dæma eru þær allar ekki samtíða og sennilega hefur þar verið bæjarstæði í fyrstu, mögulega frá fyrstu búskapartíð á Islandi. Rannsókn á staðnum myndi án efa varpa nýju ljósi á búsetu í afdölum á íslenskri fomöld. Hér hefiir enn ekki verið sagt frá rústinni á Geirsstöðum en það er sú rúst sem kemur til með að verða rannsóknarefni Minjasafns Ausmrlands sumarið 1997. A Geirsstöðum fannst kirkjurúst frá 10. öld en hingað til hafa ekki fundist kirkjur hér á landi sem hafa verið reistar fyrir lögtöku kristninnar á Alþingi árið 1000. An nokkurs efa má leiða líkur að því að aðdragandi kristnitökunnar hafi verið langur og flókinn, og að kristnu trúboði á íslandi hafi ekki lokið fyrr en löngu eftir árið 1000. Heiðnin og kristnin hafa líklega lifað hlið við hlið í nokkum tíma hér á landi en til að komast að raun um þetta verður að rannsaka kristnar og heiðnar fomleifar mun betur en áður hefur verið gert með þetta að leiðarljósi, því í fomleifunum em geymdar einu samtímaheimildimar um aðdraganda og þróun fyrstu trúskiptanna á Islandi. Það vom Guðrún Kristinsdóttir, Skúli Magnússon og Bjöm Magni Bjömsson sem aðstoðuðu undirritaða við uppgröft, auk þess sem heimamenn aðstoðu á flestum rannsóknarstöðunum. Magnús Sigurgeirsson og Þorbjöm Rúnarsson, jarðfræðingar, aðstoðuðu við gjóskugreiningar, Eva Klonowski sá um beinagreiningu, Alf Bráthen tók að sér viðargreiningar og kolefnisaldursgreiningar fóru fram hjá Beta Analytic Inc. í Flórida. Undirbúningur og uppgröftur vegna könnunarrannsóknarinnar stóð yftr frá miðjum júlímánuði til loka ágústmánaðar. Eftir það tók við úrvinnsla gagna og skýrslugerð. Undirrituð fékk afnot af skrifstofu hjá Háskóla íslands í Reykjavík frá september til desember til að vinna að gerð skýrslunnar. Skýrslan um rannsóknina, Landnámsbær, kirkja, rétt..., var síðan gefin út af Minjasafni Austurlands í febrúar 1997. Gestafjöldi Upplýsingar um gestafjölda á safninu árið 1996 er að finna í gestabókum safnsins. Starfsmenn safnsins reyna af fremsta megni að láta alla þá, sem líta þangað inn, skrifa í gestabókina. Gestabókin geymir ekki aðeins upplýsingar um fjölda gesta, heldur einnig upplýsingar um þjóðemi og kyn gestanna. Jafnframt er hægt að leita upplýsinga um búsetu og aldur þeirra. Auk þess sýnir gestabókin meðal annars hvaða dagar vikunnar eða mánuðir ársins em vinsælastir til að skoða safnið eða hvort sérstakar uppákomur laði að gesti, og svo framvegis. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.