Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 19
Sterlingsstrandið sem kemst þessa leið, ca 10 km án þess að sökkva. Alls staðar með fram íjörunni var brak á floti, allt frá Hamarsnefi og inn með Eyrunum. Fjöldi manns vann við að draga rekann upp fyrir flóðfar. Mér fannst þetta afar spennandi. Hvað mundi koma næst? Þama unnu menn að þessari björgun lengi nætur, allir illa hraktir því regnið og vindurinn hélst óbreyttur yfir nóttina. Það var víst um þrjú leytið um nóttina að ég vann mitt síðasta björgunarverk, enda þá orðinn illa hrakinn, en það var spenningurinn um hvað bæri næst að landi sem hélt manni og svo var líka nóg hreyfmg á mönnum og oft snör handtök við að grípa rekann og forða honum undan sjó. Eg var staddur í fjömnni neðan við beitningaskúrinn sem stóð á allháum tréstöplum utan við Sjólystarsjóhúsin sem bryggjan stóð fram af. Rigningin var enn mikil. Mikið var búið að draga undan sjó af rekaldinu úr Sterling. Ég var farinn að hugsa til heimferðar því þessa stundina var eitthvert hlé á rekanum. En þá kom ég auga á eitthvert rekald sem varla stóð upp úr sjónum, svo djúprist var það. Þetta var að sjá frá mér álíka stórt og þarna væri sykurkassi á reki en bara svona þungur í sjónum að naumast flaut. Á þessum ámm var molasykur yfírleitt fluttur inn í trékössum sem voru um 50 kg á þyngd. Þetta var mest tékkneskur sykur, harður og vinsæll. Ég beið eftir því að kassinn kæmi nær en það dróst, hann var svo þungfær. Sótti ég þá krókstjaka sem þarna var við sjóhúsin, alllangan, og gat náð með honum út fyrir kassann og dregið hann að landi. En kassinn reyndist þungur þarna í flæðarmálinu, tókst mér þó með stjakanum að koma honum það upp úr sjó að ég gat náð til hans með höndunum. Ég gáði strax að merkingum á kassanum en þær sáust hvergi, enginn málaður stafur, en stærðin af sykurkassastærð eins og ég hafði giskað á. Kassa þennan tók ég í fangið þótt þungur væri, trúlega um 50 kg, og bar hann upp í beitningaskúrinn sem þó var nokkur spölur í því dyr hans voru land- megin sem frá sjónum sneri og þangað bar Greinarhöfundur árið 1931. ég kassann en aðrar dyr á skúrnum vissu út á bryggjupallinn sem var á allháum stöplum, eins og ég áður sagði, og gat ég ekki lyft kassanum upp á hann. Ekki hafði ég lengi verið í skúrnum þegar inn komu þeir nafnar Þórarinn Sigurðsson frá Þórarinsstöðum og Þórarinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.