Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 32
Múlaþing strandaði, að þeir strákamir, jafnaldrar hans og eldri, hefðu náð sér í sjóblautt pípu- reyktóbak sem var pakkað í bréfumbúðir. Tóbak þetta var talin ónýt söluvara og því kannski minna fengist um það þótt hún rýrnaði smávegis. Drengirnir þurrkuðu tóbak þetta og reyndu svo að svæla það í reykjarpípu. I þá daga þótti enginn strákur, sem kominn var yfir fermingaraldur, maður með mönnum nema hann reykti, en fínna þótti þó að reykja sígarettur. Stelpur á þeirra aldri munu ekki hafa reykt og ekki kvenfólk yfirleitt eins og síðar varð. Þá vissu fáir, eða nær engir, að tóbaksreykingar væm skað- legar heilsu manna. Það var þá helst kostnaðarhliðin sem horft var í. Þegar ég minnist á að kvenfólk hafi lítið sem ekkert reykt á öðmm áratug þessarar aldar, þá á ég við það svæði sem ég þekkti best, Seyð- isfjörð og Fljótsdalshérað. En nú brá svo við að drengimir fengu þama ókeypis tóbak, sem svældist furðu vel þegar búið var að þurrka það. Allmikið magn var af tóbaks- vömm með Sterling að þessu sinni, ekki allt skemmt því vömr sem vom á milliþilfarinu náðust allar óskemmdar. Vörur þær sem í skipinu vom, þegar það strandaði, áttu eftir að dreifast á yfír 20 hafnir austan, norðan og vestan lands, svo víða áttu þær tóbaksvömr að dreifast og því allmikið magn af þeim, bæði skemmdum og óskemmdum sem björguðust. Eftirmáli ritstjóra Það mun hafa verið í fyrravor að Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum í Seyðisfirði hringdi til mín og tjáði mér að hann hefði í fórum sínum tvær handskrifaðar bækur um Sterlingsstrandið 1922. Hann sagðist vera að velta því fyrir sér hvort hann ætti að henda þeim eða senda mér með það fyrir augum að birta í Múlaþingi. Við urðum ásáttir um að velja síðari kostinn. Skömmu síðar fékk ég bækurnar, samtals 210 handskrifaðar síður. Mér varð fljótt ljóst að þetta efni átti vissulega skilið að birtast opinberlega en ég gerði mér fyllilega grein fyrir því að umfang þess var slíkt að það hefði betur hentað sem efni í bók en tímaritsgrein. í bókunum tveimur hafði Sigurður bókstaflega skrifað allt sem hann komst yfir um strand þetta, opinber skjöl, samninga, skrár, áður prentað efni, eigin minningar og annarra. Allt var þetta fært til bókar af þeirri dæmafáu nákvæmni og skarpskyggni sem einkennir skrif Sigurðar og lesendur Múlaþings hafa fengið að kynnast á liðnum árum. Ég ákvað, í samráði við Sigurð, að skipta greininni milli tveggja hefta. í þeirri fyrri fylgdi ég handriti Sigurðar nánast alveg en í þeirri seinni felldi ég ýmislegt brott en dró annað saman. Langar mig að nefna það helsta sem er í handriti Sigurðar en ekki í greinunum tveimur: 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.