Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 126
Múlaþing Einar Þórðarson það og eins oft venja að gefa gestum mat sem kaffí. Lýsi notuðu menn almennt til ljósmatar. Sá jeg fyrst týruglas veturinn 1874-5, og þótti mjer skrítið, að ekki skyldi þurfa að gjöra að ljósinu á því eins og á lýsiskolunni. Sendibrjef voru alment lökk- uð. Flestir brúkuðu rautt lakk. Þegar lakk- ið var svart, sögðu menn að það væri sorg- arlakk. Vissi jeg og, að ýmsir brúkuðu svart lakk fyrir brjef sín, er höfðu einhverja harma að bera; en eigi veit jeg, hvort það hefur verið undantekningarlaust. Umslag sá jeg fyrst á Hofi í Vopnafirði vorið 1875, hjá síra Jóni Halldórssyni, en fljótt urðu þau almenn úr því. Sarna er að segja með stein- olíuna, að hún útbreyddist fljótt. Flestir keyptu þegar lampa, en sumir brúkuðu þó fyrst týruglös. Kaffibrúkunin jókst og fljótt, og bráðlega þótti eigi bjóðandi gest- um nema sætt kaffi með bakningum. Sum- arið 1873 keypti faðir minn fyrst skoskt ljá- blað, en sjálfur varð hann að slá með lján- um, því vinnumenn hans þóttust ekki geta brúkað hann. Á kvöldin lásu menn íslend- ingasögur og Noregskonunga, eða Þjóðsög- ur Jóns Ámasonar; þótti það allgóð skemt- un. Nokkuð eimdi enn eftir af hjátrú, og heyrði jeg oft eldra fólk tala um fylgjur. Mun einna mest hafa kveðið að Hákonar- staða-Moruleist. Þóttust menn sjá hann eigi svo sjaldan á undan fólki þaðan og af þeirri ætt. Gömul kona, Jórann húsfreyja í Hnef- ilsdal (d. 4. okt. 1884), áleit og að bama- missir síra Þorvalds hefði hlotist af því, að hann tók grjót í Mælishól til bygginga rjett áður. Trúði hún, að huldufólk byggi í hóln- um. Hún var rausnar-kona og guðhrædd, en að mörgu fom í háttum og hafði grallarann við húslestra. Þá var hann orðinn fomgrip- ur hjá öðmm. Drykkjuslark var töluvert þar á dalnum um tíma. Dmkku margir sem berserkir, bmtu þá alloft leirtau og húsgögn og ljetu illa; ella þótti ekkert varið í að vera dmkk- inn. Vom Hákonarstaðabræður - bræður Sigfmns - þar fremstir í flokki. Þeir vom hávaðamenn miklir og harðvítugir, en drengskaparmenn voru þeir og hreinlyndir. Þá fómst 4 menn í Jökulsá út úr því slarki. Vigfús bóndi Pjetursson á Grund - einn Há- konarstaðabræðra - lagði í ána alófæra móts við Eiríksstaðastekkinn 31. ág. 1862. Hann bjó fyrstur á Gmnd. Áður voru þar beitar- hús frá Hákonarstöðum og nefnd Flatasel. Sigfús mállausi Sigurðsson, söðlasmiður á Skeggjastöðum, ætlaði að styðja á hestbaki dauðadmkkinn mann og vaða ána, en lenti þá sjálfur í ánni og dmknaði 14. okt. 1864. Hrólfur Olafsson vinnumaður á Eiríksstöð- um fórst af Brattagerðisdrætti (1868?), og Hans Erlendsson [jjámsmiður á Hauksstöð- um kom dmkkinn úr bmðkaupsveislu og hleypti í ána ófæra 23. júlí 1870. Árið 1875 markar mjög tímamót í hátt- um og siðum Jökuldæla. Kemst þá alt á ringulreið í hugum manna. Flestir þeirra, er 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.