Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 37
Álftavíkurfjall og Álftavík gerði kringum beitarhús sem víða sjást leif- ar af, t.d. á Héraði. Sandijara er í víkinni og klettar umhverfís hana hvarvetna á landi. Ytri Alftavík tekur við norðaustan Stigahlíðar. Sú vík er fjölbreytilegri og öllu merkari en hin innri og var byggð ein- um bæ 74 ár á 19. öld og fram yfír aldamót- in. Þessi vík, eða strandlengja réttara sagt, er um 2 km á breidd frá Stigahlíð og út að Hafnarnesflugum. Upp af síðarnefndu flugunum rís Alftavíkurtindur, merkileg- asta íjall á þessum slóðum og síðar verður vikið að. Landslag á þessari jörð er margbreyti- legt og svo sérstætt að margur mundi kalla það undarlegt. Innst er Stigahlíðin, trölls- legt rof í Miðmundafjalli með tveim göngurákum, Tóarrák allhátt frá sjó og Urðarrák ofar. Við sjóinn er malaríjara, Langamöl kölluð. Þegar henni sleppir tek- ur við höfði fram í sjó og upp með honum langur vogur og fremur mjór að Folalda- bási. Þar var þrautalending, notuð þegar ófært var inn í aðallendinguna sem brátt verður nefnd. Framan við Folaldabás miðj- an er hár klettur sem Mávastapi nefnist. Þar er gott til mávseggja á vorin. Utan við básinn er Bæjarfjara. Þetta er klettafjara sem aðeins er gengt í á einum stað, og ekki var hægt að ná fé úr henni þegar brimaði. Þá var það dauðadæmt. Ut með snarbrattri fjallshlíð vaxinni lyngi og móagrasi liggur hjalli upp af sjó gróinn vel, kannski 20-30 metra hár. A þessum hjalla var túnið, ekki stórt en þó dá- vænt á gamlan mælikvarða, fóðraði kú og kálf og nokkra tugi kinda. Arið 1900 voru á jörðinni 40 kindur, en nautgripir engir skráðir, túnið 1,3 ha og taðan 48 hestburðir, en útheyskapur enginn. Hann var aldrei annað en á ræpum, aðallega í svokallaðri Norskulág, út með sjónum utan við túnið, og gontur í brekkum. Bærinn stóð á sjávar- bakkahorni æðibröttu en ekki mjög háu nið- ur í tjöruna. Þar var enn slóð niður í Lotnu- ijöruna þegar ég, ásamt þremur öðrum, gekk þar um fyrir 19 árum (sjá Jólablað Austur- lands 1977), en uppi á bakkanum bæjarrúst- ir með glögglegum veggjabrotum. Þá var fjárrétt innan veggjanna umkringd vírnets- dræsum, slagandi rekastaurum og óhrjálega um búið. Lotna kallast lendingin og er tiltakanlega hagleg náttúrusmíð, vogur fyrir báta, nægi- lega djúpur, sporöskjulagaður og um 40-60 m í þvermál. „Þangað má leggja 60 tonna bátum ef nógu kyrrt er í sjó til þess að þeir komist inn“ segir í Ferðafélagsárbók 1957. Utan við höfnina lykjast um hana útafliggj- andi tröllahlöð með vel árafríu skarði sem gerir hafnarmynni svo haglega að verkfræð- ingar hefðu ekki gert betur. I stórsjó komast bátar þó ekki gegnum mynnið. Þá er reynd landtaka í Folaldabásnum eða hleypt undan inn á Loðmundar- eða Seyðisijörð. Við fjögur, sem áður er minnst á, komum á bæjarstæðið, gengum um túnið sem var og horfðum upp til fjallsins sem virðist eftir korti 300 m hátt þar sem farið er yfír það áleiðis til Húsavíkur. Þar er ijallsegg á vatnaskilum. Síðar í þessum samsetningi er lýst ferð yfír varpið að vetrarlagi. Bæjar- klettar eru í vel gróinni hlíðinni upp af tún- inu. Við fórum hinsvegar ekki út með sjón- um, en á áðumefndum blöðum frá Halldóri Péturssyni segir frá þeim slóðum. Utan við túnið gamla er nokkuð grýtt harðvelli. Þar er lág er Norskalág kallast og reytingshey- skapur var í henni. Munnmæli frá fyrri óbyggðartímum víkurinnar (fyrir 1829) herma að víkin hafí verið nýtt til hagagöngu nauta og eitt sinn hefðu norskir sjómenn ráðist þar til landgöngu með hnífa að vopni 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.