Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 177

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 177
Ársskýrslur Verkefni og rekstur Hlutverk stofunnar er víðtækt og hluti af stafseminni er gjaldhæfur þ.e. ýmsar þjónusturannsóknir. Það eru einkum rannsóknir og úttektir sem fyrirtæki og sveitarfélög þurfa á að halda og kaupa af Stofunni. Aðrir þættir hins lögbundna hlutverks eru ekki þess eðlis að þeir afli tekna, t.d. söfnun og varðveisla gagna og heimilda um náttúru landshlutans og ýmsar fræðilegar rannsóknir sem þarft er að vinna að. Grundvallaratriði er að Náttúrustofan geti byggt upp þekkingu, og það er meginskilyrði fyrir því að hún öðlist burði til að taka að sér fjölbreytt verkefni og verði samkeppnisfær sem fræðistofnun. Þjónustuverkefni eru megin uppistaðan í því sem unnið hefur verið hjá Náttúrustofu Austurlands hingað til, bæði náttúrufarskannanir vegna mats á umhverfisáhrifum og á sviði fræðslu. Ekki hefur verið nægilega mikið unnið í gagnasöfnun um náttúru Austurlands og rannsóknir af fræðilegum toga eru enn litlar. Stofan hefur nokkrar tekjur af þjónustuverkefnum en slík verkefni eru kostnaðarsöm og þess ekki að vænta að þau standi undir öðrum rekstri stofunnar. Þau auka hins vegar umsvifm, hvað varðar fjölbreytni verkefna, rekstrarfé og starfslið, og styrkja þannig allt starf Stofunnar. Það hefur reynst erfítt að gera raunhæfar áætlanir um rekstur og starfslið, m.a vegna þess að mörg gjaldhæf verkefni koma með afar stuttum fyrirvara, einkum minni verkefni, og að fast rekstrarfé er lítið. Þetta leiddi til þess að Stofan gat ekki sinnt öllum þeim verkefnum sem á ijörumar rak sl. sumar, vegna þess að það skorti starfslið. Hér á eftir fer skrá yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið sl. vetur og í sumar. Getið er um, í sviga, hverjir hafa lagt fé til verkefnanna. Fræðsluverkefni Fræðslustígur í fólkvangi Neskaupstaðar (Neskaupstaður). Upplýsingabæklingur um Fólkvang Neskaupstaðar í samvinnu við Steinþór Þórðarson hjá viku blaðinu Austurlandi sem sá um hönnun og prentun (Neskaupstaður). Rannsóknaverkefni Rannsóknir á hreindýrabeit í eyðibyggðum á Gerpissvæðinu (Neskaupstaður). Könnun á endurvexti fjallagrasa eftir tínslu á Jökuldalsheiði, langtímaverkefni (Náttúmstofan og fyrirhugað er að sækja um rannsóknastyrk til verksins). Umhverfisrannsóknir vegna framkvæmda Könnun á lifríki Fossárvíkur í Berufirði (Vegagerð ríkisins). Rannsóknir á gróðurfari og dýralífi í fjallinu fyrir ofan Neskaupstað og í Bjólfinum við Seyðis- fjörð, vegna mats á umhverfisáhrifum af fyrirhuguðum snjóflóðavörnum (Ofanflóðasjóður, Neskaupstaður og Seyðisijörður). Ymis verkefni sem Náttúmstofan vinnur að og em kostuð af stofunni sjálfri (þ.e. rekstraraðiia) að mestu Söfnun heimilda um náttúru Austurlands Fyrirlestrar í skólum og skólaheimsóknir Þjónusta við almenning varðandi greiningar á náttúrufyrirbærum og upplýsingar um náttúm- fræði og náttúruvemdarmál 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.