Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 134
Múlaþing ryk er þetta“, sagði Bjarni og okkur krökkunum var sagt að vera ekki að þeyta upp ryki í stiganum þegar fólk væri að fá sér kaffí. Bjami gaf eftirfarandi fegrunarráð einu sinni: „Það er langbest að þvo sér um hausinn upp úr kúahlandi. Fínu frúrnar í Reykjavík þvo sér alltaf um hárið upp úr kúahlandi og engar hafa fallegra hár en þær.“ Bjarni var að vísu ekki kunnugur slíkum frúm en taldi sig vita þetta samt. Fjárrekstrar milli bæja vora næstum daglegt brauð allt haustið. Fékk margur sig fullsaddan af að koma óþægum rekstri til skila því ekki var alltaf farið á hestum. Þá þótti eðlilegt og sjálfsagt að unglingar gætu hlaupið allan daginn. Bjami rak stundum rekstra á yngri áram, enda sprækur og ekki líklegur til að gefast upp við að standa skil á því sem honum var trúað fyrir. Rekstrarleiðir frá Krossi voru í tvær áttir, í Setberg eða Ekkjufell. En Bjarni ákvað að reka reksturinn, sem hann var sendur með, upp í Staffell. Þótt kindumar væru aðeins tvær reyndist þetta erfitt. Þær hlupu strax í áttina að Setbergi en Bjami komst fyrir þær utan í hraununum. Þá fóru þær niður brekkurnar að vötnunum fyrir neðan bæinn. Bjarni varð þó fljótari og sneri þeim upp með túngirðingunni að framan og út á brekkuna fyrir ofan bæinn. Þar var heimaféð á beit en reksturinn þeyttist í gegnum hópinn og norður af brekkunni, inn fyrir Reyðarvatnsendann og út mýramar, - og Bjami á eftir. Kindum þessum tókst að komast upp í Kálfafellið og varð þar mikill eltingaleikur svo nærri lá að þær slyppu inn eftir. En Bjama lánaðist að henda stafnum sínum fyrir þær og snúa þeim á rétta leið. I Staffell komst hann með reksturinn, kófsveittur og staflaus. Bjarni sagði að þá hefði Elísabet Sigfús- dóttir, húsfreyja, spurt: „Ert þú alltaf á ICrossi?“ „Ég sagði henni bara hreint eins og var að henni kæmi það andskoti lítið við hvar ég væri eða hvert ég færi.“ Bjami tók því ekki alltaf vel ef spurt var um ferðir hans. Einu sinni var hann spurður hvort hann hefði komið nýlega í Bimufell: „Ég kem ekki þangað frekar en í helvíti“, var svarið. Stuttu seinna fór hann einmitt á þennan bæ. Húsfreyja ein spurði Bjama: „Ert þú alltaf á ferðinni auminginn, á þessu eilífa rennsli?“ Bjami fór þá móðgaður til næsta bæjar. Þar spurði bóndinn hvort hann hefði ekki farið að heimsækja nágrannakonu sína. „Ég kom þar“, svaraði Bjami, „en kerlingarhelvítið fór einhvern andskotann að hvefsa mig. Ég get sagt þér það að svoleiðis helvítis móhellurassgat heimsæki ég ekki!“ Eitt sinn seint um kvöld kom Bjami í Kross en ekki vitað hvaðan. Allir vora famir að sofa nema Sólrún Eiríksdóttir, húsfreyja. Hún setur fyrir hann kaffíbolla. Þá hreytir hann út úr sér: „Ég vil ekkert helvítis kaffigutl.“ „Nú, varstu ekki búinn að borða?“, spyr Sólrún. „Nei, ég hef hvorki smakkað vott né þurrt.“ Sólrún fann þá til matarbita og var karlinn því öllu feginn. Hún sagði Bjama eins og var að nú væri ekkert laust rúm, því ýtumaður væri á heimilinu, en honum væri velkomið að sofa frammi á skemmulofti og breiða yfir sig gömul föt sem þar væra ef hann vildi gera sér það að góðu. Bjami þáði þetta með þökkum og gisti þarna tvær nætur. Einu sinni kom fyrir að Bjama þótti ekki gistingarhæft á Krossi vegna fólksfjölda. Oddur Sig- fússon, húsasmiður, var þá að vinna í Reykjavík en dvaldi heima í sumarfríi. Björg á Miðhúsaseli tók eftir að karlinn var sífellt að skima út um gluggana ef heyrðist í flugvél. Heyrði hún að hann talaði við sjálfan sig: „Ætli hann fari nú ekki að fara? Jú, hann hlýtur að fara að fara. Já, 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.