Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 70
Múlaþing Úlfheiðarsteinninn frá Hofi er varðveittur á Þjóðminjasafninu. Mynd úr Arbók Hins íslenzka fornleifafjelags 1896. sem var hér ekki heimavanur, var horfínn út um fjöll og fímindi og gerði hann sér ekki mikla von um að fínna hann aftur. Morguninn eftir varð ég að fara héðan; hefði þó allt eins viljað vera dag um kyrrt. En leiðsögumaður minn vildi komast heim í heyskapinn og ég varð að fylgja honum. Næsta dag komst ég nærri kaupstaðnum á Vopnafírði. Hér var svipað umhorfs og í Strandasýslu: mest einstök fjöll, gerð úr trapsteini, blágrýti og ýmiskonar leir, misjafnlega hörðum, eitt lagið upp af öðm. Hinir mörgu smáfirðir, sem skerast inn í austurströndina svo langt sem Múlasýsla nær, em einnig nauðalíkir þeim í Stranda- sýslu. En kaupstaðimir sjálfir vom hér mjög ólíkir þeim norðlensku þar sem ekki er hægt að ganga um torgið eða kringum verslunarhúsin án þess að sökkva í leir og mold. Hér var hið eiginlega svokallaða torg milli verslunarhúsanna bæði hækkað upp og steinlagt og ekki nóg með það heldur var það girt með breiðum og háum vel hlöðnum grjótgarði, jafnvel mddir sléttir vegir að staðnum. Fallegur, stór og vel girtur urta- garður var sunnan undir húsunum á Vopnafírði. Nokkrar ferðir fór ég meðan ég dvaldi hér við kaupstaðinn. Meðal annars reið ég með Krabbe kaupmanni og konu hans að prestsetrinu Hofí til að vera við útför prestsins, Guðmundar Eiríkssonar. Sá gamli siður, sem enn helst á nokkmm stöðum á landinu, var hér aflagður að viðstaddir krypu við moldirnar og gerðu bæn sína eftir að mokað hafði verið ofan í gröfína. Kirkjan var löguleg og rúmgóð með forkirkju en þar lá legsteinn á gólfí undir stórri kistu upp við annan vegginn. Þetta var grófur sandsteinn fjögra álna langur og ein og kvart alin á breidd. Á hann var höggvin kona í fullri stærð. Klæðnaður hennar var mjög frábragðin því sem nú tíðkast á Islandi. Höfuðbúnaður hennar var 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.