Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 50
Múlaþing Álftavíkur að vetrarlagi. Frásögn hans er á þessa leið: Þegar eg bjó á Dallandi bjuggu á Álfta- vík Sigurður nokkur Jónsson smiður og með honum Kristján Kristjánsson, báðir sunnlenskir eða komu sunnan af landi. Þeir voru báðir giftir, en áttu efnalega í voða- legu basli og gekk illa að greiða skuldir sínar. I þessu sambandi ætla eg að segja þér frá ofurlitlu ævintýri sem við Ámi [Steinsson oddviti og hreppstjóri] frændi þinn lentum í; Þetta var seinni part vetrar. Einar Hall- grímsson, faktor á Vestdalseyri, hafði sent Áma lögtaksskipun og þetta lögtak átti að taka hjá Sigurði í Álftavík vegna skuldar hans við verslunina. Ámi varð sem hrepp- stjóri auðvitað að hlýða þessari skipun. Hann bjóst því til ferðar og tók með sér mann úr hreppsnefndinni, Þorstein Olafs- son á Gilsárvöllum. Þeir komu við hjá mér á Dallandi og Ámi bað mig að fara með þeim suður. Það var hálfvont yfir eggina og hann hélt kannski að Þorsteinn þyrfti meiri hjálp en hann gæti veitt honum. Þorsteinn var þá farinn að eldast og lýjast og líklega ekki eins brattgengur og við Ámi sem yngri vor- um. Eg sló í að fara með og ferðin suður gekk ágætlega. Sigurður var heima og þeir ræddu um lögtakið, en það kom þá upp úr kafmu að Sigurður átti ekki nokkum hlut til að taka lögtak í. Þær fáu kindur sem til vom, átti konan. Eg hef gmn um að Áma hafi þótt vænt um þessa útkomu. Okkur var boðið kaffí, sem við þágum með ánægju. Þama sátum við svo nokkum tíma í besta yfírlæti, en þegar við litum út var komið þreifandi dimmviðri og orðið rokhvasst. Samt lögðum við á stað, en þegar við komum upp á eggina var nærri óstætt og hálka mikil að norðanverðu. Þorsteinn sagðist ekki treysta sér til að komast þar niður og vildi snúa aftur. Okkur þótti slíkt illt og buðumst til að leiða hann. Við skrið- um svo upp eggina og ætluðum síðan að leiða Þorstein, en slíkt var ógemingur því hann ætlaði að fella okkur báða. Einhverra hluta vegna virtist hann ekki geta staðið á fótunum. Nú vom góð ráð dýr. Eg var svo heppinn að hafa tekið með mér kaðalspotta og nú batt eg kaðlinum utan um Þorstein og lét hann renna á undan mér. Við hjálpuð- umst svo við að spyma á móti og halda okk- ur í jafnvægi. Þetta heppnaðist og við kom- umst heilu og höldnu niður fyrir það versta og náðum að Dallandi. Þar gistu þeir svo um nóttina hjá okkur. Við skemmtum okkur svo við spil og spjall um kvöldið og vorum að smáminnast á ferðalagið. Þorsteinn sagðist vona að hann þyrfti aldrei í svona ferðalag aftur og eg held að sú von hafi ræst. Mér þótti alltaf gaman að vera með Árna, því hann var bæði gáfaður og skemmtinn. Við áttum líka marga góða stund saman, og oft varð þessi ferð okkur að umtalsefni er við hittumst síðar. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.