Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 162
Ársskýrslur Taglarétt, gamla fjárrétt sem stendur við bakka Eyvindarár í landi Miðhúsa, undir leiðsögn Eddu Björnsdóttur. Réttin er mjög sérstök og huga þyrfti nánar að varðveislu hennar. Næsta ferð var farin þann 26. júní undir leiðsögn Ingibjargar Hallgrímsdóttur á Freysnes en þar er mikið af fomum minjum. Meðal annars er þar að fmna tvö langhús, trúlega frá víkingaöld, og fjölda annarra minni rústa sem margar hverjar liggja saman í einni þyrpingu. Langhúsin standa hæst á svæðinu, annað þeirra vísar á Múlann í Skriðdal en hitt á Múlann í Fljótsdal. Utsýnið er því sérstakt frá rústunum en útlit þeirra minnir á verslunarstað eða þinghúðir. Þessar minjar hafa enn ekki verið rannsakaðar en eru friðlýstar. Þann 10. júlí var farið í þriðju gönguna, nú á Gálgás inni í Egilsstaðabæ. Þaó var Jón Ingi Sigurbjömsson sem sagði frá þessum gamla aftökustað og riijaði upp söguna af Valtý á grænni treyju. Áætlað var að fara í tvær ferðir til viðbótar, í Kjarvalshvamm í Hjaltastaðaþinghá, þar sem Kjarval bjó og rnálaði margar rnynda sinna, og að kumlstæðinu í Skriðdal. Reiknað var með að fara í ferðimar með rútu en þær voru felldar niður, því ekki náðist saman nægur fjöldi fólks í rútumar. Annars vom stuttu sögugöngumar mjög vel sóttar. Fornleifarannsókn Minjasafn Austurlands fékk styrk frá Rannsóknarráði Islands að upphæð kr. 600.000,- til að standa að forkönnun á fornleifum á Fljótsdalshéraði. Markmiðið með forkönnuninni var að aldurs- og hlutverkagreina nokkrar þekktar rústir á svæðinu en auk þess er ætlunin að velja einn stað til frekari rannsókna. Rannsókn fór fram á sjö stöðum og gekk mjög vel. Eftirtaldir staðir voru kannaðir: Atlavíkurstekkur við Hallormsstað í Vallahreppi, Þórsnes í Egilsstaðahreppi, Brennistaðir í Eiðaþinghá, Geirsstaðir í Tunguhreppi, Slútagerði í Hlíðarhreppi, Miðhús í Egilsstaðahreppi og Hraundalur í Hjaltastaðaþinghá. Samkvæmt munnmælum og rituðum heimildum átti rústin á Atlavíkurstekk að vera bær frá landnámsöld og rústin á Þórsnesinu var sögð vera þingstaður frá sama tíma. Brennistaðir og Slútagerði em tengdir fundi kumla frá heiðnum sið og Miðhús var tengt landnámsöld vegna víkingaaldarsilfursjóðs sem fannst þar. Hvað Hraundal snertir sögðu munnmælasögur að á staðnum væm leifar sels en Geirsstaðir vom með öllu óþekktir. Rústir ofantalinna staða vom kannaðar með þrenns konar aðferðum. Rústir á Atlavíkurstekk, Þórsnesi, Brennistöðum, Geirsstöðum og Slútagerði voru fyrst og fremst kannaðar með könnunarskurðum en einnig með jarðbors- og yfirborðskönnunum. Rústirnar í landi Miðhúsa voru tvenns konar og vom aðrar þeirra kannaðar með jarðbors- og yfirborðskönnunum en hinar eingöngu kannaðar með jarðbor, þar sem þær voru ekki sjáanlegar á yfirborði jarðar. Rústirnar á Hraundal voru einungis kannaðar með yfirborðskönnun. Rústimar em mismargar á hverjum stað. Á Atlavíkurstekk, á Þórsnesi og Geirsstöðum er aðeins ein rúst á hvorum stað en um þær allar liggur hlaðinn garður. Á Brennistöðum em rústimar Ijórar talsins, auk garða, en aðeins ein þeirra var könnuð ítarlega í rannsókninni. 1 Slútagerði em einnig fjórar rústir, girtar með hlöðnum túngarði. Á Miðhúsum em þrjár rústir með garðbroti. Á Hraundal em margar rústir á að minnsta kosti þremur stöðum í dalnum. Aðeins eitt rústasvæðanna, með fjórum rústum, var kannað í þetta skipti með yfírborðskönnun. Þessar rústir em kallaðar Möngutættur og er þetta eini staðurinn af sjö þar sem ekki vottar fyrir túngarði. Niðurstöður forkönnunarinnar eru mjög athyglisverðar. Rústin, sem könnuð var ítarlega á Brennistöðum, er eina íverahúsið frá landnámsöld sem fannst við rannsóknina. Rústin á Atlavíkurstekk 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.