Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 165

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 165
Múlaþing fúllorðnir gestir safnsins voru 3117 en börn voru 1438 talsins.7 Það vakti einnig athygli að konur virðast sækja safnið meira heim en karlmenn. Samtals komu 2496 konur á safnið á árinu en 2059 karlmenn. Þessi munur er mikill og erfltt að skýra hann. Kannski eru konur samviskusamari við að skrifa í gestabókina en það er alltaf talsvert margir sem gleyma að skrifa í hana að lokinni heimsókn. Rétt er að geta þess að ritgerð Sigríðar Sigþórsdóttur, Gestakomur í Minjasafn Austurlands, er að fmna í skjalasafni Minjasafns Austurlands en þar er hægt að glugga nánar í hana. Utgáfustarfsemi Árið 1996 gaf Minjasafnið út litla leiðsögubók, Safnvísi, sem ætluð er gestum safnsins. I henni eru leiðbeiningar um hvernig best sé að skoða sýningarsalinn, auk greina um sérstaka bása sem þar eru. Útgáfa bókarinnar var styrkt með auglýsingum fyrirtækja á Fljótsdalshéraði. Safnið lét einnig hanna litabók með teikningum af gripum sem fundust í kumlinu í Skriðdal. Það var ungur listamaður, Katrín Ósk Sigurbjörnsdóttir frá Þingmúla í Skriðdal, sem gerði teikningarnar og seldist litabókin mjög vel. Safnið lét prenta 10 tegundir af póstkortum, eina gerð af gjafakorti, veggspjald og auglýsingapésa á árinu í október gaf safnið út lítið fréttabréf um starfsemi þess veturinn 1996-1997 sem borið var út á Fljótsdalshéraði. Á árinu voru einnig birtar nokkrar greinar eftir forstöðumann safnsins. Þar er helst að nefna fjórar greinar í Byggðasöguriti Austfirðinga, Múlaþingi, um merka gripi í eigu safnsins en ársskýrsla Minjasafnsins fyrir árið 1995 birtist þar einnig og mun sá háttur hafður á áfram. Jafnframt var ein grein birt í Glettingi, tímariti um austfirsk málefni, um starfsemi Minjasafnsins á árinu 1996. Tímaritið Iceland Review birti einnig eina grein, No Common Grave, eftir forstöðumann í júníhefti blaðsins um kumlið í Skriðdal og Eiðfaxi birti samskonar grein í apríl 1996. Gjafir Mikill fjöldi gjafa bárust Minjasafninu á árinu 1996 og aldrei áður hafa jafnmargar gjafir borist safninu á einu ári. Skráðar gjafir frá þessu fyrsta opnunarári safnsins eru 885 talsins og er enn eftir að skrá hluta þeirra. Flestar gjafimar bárust safninu á sumaropnunartíma þess. Líta má á það sem merki um það hve brýnt var orðið að opna minjasafn eða byggðasafn á Fljótsdalshéraði. Svo virðist sem íbúar svæðisins hafi beðið með gjafir sínar þar til opnun safnsins varð að veruleika. Mörg nöfn eru á gjafalista ársins en þar er helst að nefna systkinin Huldu og Stefán Jónsbörn frá Freyshólum á Völlum, Árna Sigfússon frá Giljum á Jökuldal, afkomendur Þorsteins Sigurðssonar fyrrverandi læknis á Egilsstöðum, Ólöfu Sölvadóttur frá Unaósi i Hjaltastaðaþinghá og Sigrúnu Jónsdóttur á Hafrafelli í Fellahreppi. Ámi Sigfússon mun þó hafa gefíð fleiri gripi til safnsins en nokkur annar. Skráðir munir frá Giljum em nú 370 talsins og til stendur að setja upp sérstakan bás tileinkaðan Árna og bræðrum hans frá Giljum á Jökuldal. Nokkrir sérstæðir munir bámst safninu á árinu. Þar er helst að nefna sverð, eða svonefndan sýslumannskorða, frá lokum 18. aldar. Sverðið fannst á þekktri gönguleið á Möðrudalsöræfum á fyrri hluta síðustu aldar. Það hefur alla tíð verið í eigu sömu ættarinnar, þar til það var gefið á safnið. Þá var það í vörslu Halldórs Sigurðssonar á Akureyri og afhenti hann safninu sverðið á opnunarhátíð þess á hvítasunnu 1996. Blað sverðsins er úr járni, skreytt hlaupandi hjartarkálfum, en hjöltu þess eru mynduð úr hjartarhöfðum úr látúni. Meðalkaflinn er úr hjartarhorni. Með sverðinu fylgdu slitrur af slíðri úr eik. Sverðið hefur nú verið aldursgreint út frá skreytingum og lögun. Það er frá síðari hluta 18. aldar og voru slík sverð oftast í eigu embættismanna. Til gamans má geta þess að Hans Wíum sýslumaður er sagður 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.