Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 78
Múlaþing Skáli Túngarður Reikna má með að kirkjur hafl verið reistar við bæi á upphafsárum kristni á Islandi, eins og síðar varð. Á Geirsstöðum hlaut einnig að hafa staðið ívemhús á sama tíma og kirkjan. Um 100 metmm sunnan við rúst I er löng tótt. Á yfirborðinu er að sjá sem húsinu hafí verið skipt upp í tvo hluta, sennilega ívemhús og gripahús. Þetta verður þó aldrei ljóst nema með því að grafa rústina upp. Ákveðið var að taka könnunarskurð í gegnum annan langvegg rústarinnar og inn í hana miðja, til þess að athuga hvort byggingin væri frá sama tíma og rúst I, en eins til að kanna hvort rústin gæti verið af íveruhúsi. Könnunarskurðurinn var tekinn í syðri hluta rústarinnar og var gólfíð þar hellulagt. Gjóskulög komu mjög skýrt fram í skurðinum og þau sýndu, svo að ekki verður um villst, að þessi bygging hefur verið í notkun á sama tíma og rúst I.4 Líklega hefúr þessi hluti hússins verið notaður sem ívemhús, af gerð gólfsins að dæma, en þar fannst auk þess eitt brýni. Húsið er einnig, eins og rúst I, nánast eingöngu byggt úr torfí. Langhúsið virðist vera í stærra lagi miðað við önnur norræn langhús frá sama tíma. Það er yfir 30 metrar að lengd og um 13 metrar á breidd. Á húsinu em tvær viðbyggingar, sem gerir það enn tilkomumeira. Skammt norðan við bygginguna hefur beitarhús verið reist, mögulega á eldri rústum. Norðan við beitarhúsið er lítil rúst, sennilega heytótt. Umhverfis allar rústirnar liggur túngarður. I norðvestri vottar fyrir hliði eða inngangi inn í hann. Þar fyrir utan hefúr staðið lítil bygging. Ennfremur em afgirt engi utan við garðinn. Túngarðurinn af- markar mjög stórt svæði í kringum rústimar og því ljóst að mikil jörð hefur tilheyrt bænum. Til að sjá uppbyggingu og aldur túngarðsins var grafínn könnunarskurður í hann, eins og sá sem gerður var í lang- húsrústina. Skurðurinn sýndi að tún- garðurinn hefúr á sínum tíma verið nokkuð hár, yfír 1 metri á hæð. Hann hefur verið að mestu byggður úr torfí en ofan á torf- hleðsluna hefur verið sett einföld steinaröð, trúlega til að vama því að skepnur fæm yfír túngarðinn. Gjóskulögin, sem sáust í sniði skurðsins, vom mjög skýr og vottuðu að túngarðurinn hefur verið byggður á sama tíma og lang- húsið og rúst I. Að þessum upplýsingum fengnum um kirkjurústina, langhúsið og túngarðinn, var komið í ljós áður óþekkt margra alda garnalt stórbýli í Hróarstungu. Elstu kirkjur landsins Fyrstu kirkjur landsins hafa líklega verið litlar heimiliskirkjur, reistar á höfuðbólum höfðingja sem stöðutákn og varla ætlaðar til þess að þjóna heilum söfnuði.5 Einnig má reikna með að um og efitir kristnitöku árið 1000 hafi kirkjur verið reistar mjög víða um sveitir landsins. Páll Jónsson, biskup í Skálholti, lét gera skrá yfír allar kirkjur í sínu umdæmi 4 Magnús A. Sigurgeirsson 1997. 5 Hjalti Hugason 1996:118. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.