Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 26
Múlaþing
r
Geymt hjá O. Wathne (sýnishom):
Geymt hjá Jóhanni Hanssyni - ýmislegt
úr skipinu (sýnishom):
4 stk. bekkir
2 stk. sófabríkur
3 stk. endastk. í sófa
3 stk. borð
2 stk. speglar, stórir
11 stk. stólar, setulausir
1 stk. hilla
3 stk. kojutröppur
1 stk. kjaftstólsgrind
6 stk. tréskjólur
2 stk. úr servanti og borði
Uppboðsnúmer og kaupendafjöldi
I uppboðsbókina em skráð nöfn 180
kaupenda. Fram hefur komið að sölu-
númerin em um 230 og em þá talin með
viðarrekanúmerin sem seld vom 2. júní. Þar
hafa ábyggilega verið seld allmörg númer í
einu boði eða þá þau sameinuð frá því að
Sigurður hreppstjóri gekk frá rekanúmer-
unum sem hann sagði vera ca 300. Þessi
númer hafa áreiðanlega verið seld mörg í
sama boði og öll vom þau seld þennan eina
dag með miklum ferðalögum
uppboðsmanna og bjóðenda bæði með
bátum og göngu um rekaijörumar. Veður
var líka þungbúið þennan dag en
úrkomulaust og svöl utannæða með flóðinu.
Þeir sem áttu hæstu boðin og það
lægsta
Þó sölunúmerin væm 230 þá vom fá
þeirra það stór að þau seldust háu verði.
Trúlega hefur píanóið verið verðmætasti
hluturinn sem bjargaðist úr Sterling en það er
ekki nefht meðal þeirra hluta sem seldir vom
2 stk. borð, stór
2 stk. sófagrindur
5 stk. skúffur
1 stk. bókahilla
1 stk. „Buffet“ [skenkur]
með marmaraplötu
5 stk. stólar, setulausir
1 stk. káetuhurð
en það vantar allmikið á að þeir séu allir
nefndir í þeim strandgögnum sem ég hefi séð.
Gísli H. Gíslason, afgreiðslumaður Eim-
skipa hf. (og þar með e/s Sterlings) var sá
sem veitti móttöku vömm þeim og munum
sem geymt var í Pöntunarhúsunum, en við
Pöntunarbryggju lögðust Fossamir og
Sterling á þessum ámm.
Gísli var því nákunnugur öllu því sem þar
var geymt af strandgóssi og einnig því sem
komið var í geymslu hjá Jóhanni Hanssyni og
Otto Wathne (yngra). Hann hafði því yfir-
umsjón með öllu strandgóssi sem komið var
fyrir í geymslu. Hann var einnig sá sem mest
keypti á uppboðunum, eða alls fyrir 2.334
krónur og 23 aura alls, þ.e. með 5%
innheimtulaunum. Fyrir þessa upphæð
keypti Gísli á fjórum uppboðum. Vilhjálmur
Árnason, Hánefsstöðum, keypti fyrir 1.545
krónur og 61 eyri, heildarverð. Sá þriðji
hæsti var Tanke Hjemmgaard en hann keypti
á einu uppboði, 15. sept., fyrir 943 krónur og
43 aura, heildarverð.
Á íýrsta uppboðinu, sem haldið var 6. maí
á matarforða tilheyrandi brytanum á Sterling,
var ekkert hátt boð, það hæsta kr. 63.00
24