Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 64

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 64
Múlaþing kominn út undir Flautagerði heyrði hann umferð í myrkrinu skammt frá sér. Hann fór að flýta sér og þegar hann var að fara yfír lækjargil sem var á leið hans var þrifið í frakkann. Tók Jón þá mikið viðbragð og rifnaði frakkinn við það. Hann hljóp síðan upp með læknum og slapp þannig í burtu. Þegar hann kom heim sýndi hann mönnum rifna frakkann og sagði frá viðureign sinni við dýrið. Lýsti hann því á stærð við kind en miklu hálslengra. Á gamlárskvöld árið 1889 voru tveir menn á ferð í fullu tungli og var veður hið bjartasta. Þessir menn voru Lúðvík Krist- jánsson, vinnumaður í Stöð, og Stefán Bjömsson, sem þá var þar á heimilinu að læra undir skóla. Þeir vom á leið til Flautagerðis og ætluðu að heilsa upp á frú Helgu sem þá var orðin ekkja séra Jóns Austmanns. Þegar þeir komu að Stóramel sáu þeir skepnu sem líktist stórri kind, standa á gaddinum við bátanaustið. Héldu þeir að þetta væri sauður sem frú Helga átti. Lúðvík hóaði hátt og hélt að sauðurinn myndi hlaupa heim til húsa en þess í stað tók hann á rás í áttina til þeirra. Þeir urðu mjög skelkaðir því að hann bar mjög hratt yfir og hlupu þeir því af stað. Þeir vom u.þ.b. hálfa mínútu að hlaupa yfír gil sem var þarna en á meðan hljóp skepnan 5-600 faðma (280-340 metra). Síðan stoppaði hún og rak upp dimmt gól en piltamir hlupu eins og fætur toguðu heim að Flautagerði og gengu óboðnir inn. Sögðu þeir engum frá þessu nema séra Guttormi seinna um veturinn. I Örnefnaskránni (Flautagerði nú Óseyri) stendur að Amoddur hafi farist í hlaupi en menn segja nafnið ekki til komið vegna þess að þar hafi aldrei fallið skriða í manna minnum og ekki sjáanleg ummerki þess. Einnig hefur verið giskað á að sjóskrímslið svokallaða hafí verið ísbjöm en þó þykir mér það frekar ólíklegt vegna lýsinga manna á skrímslinu og einnig vegna þess að sumir atburðanna gerast að hausti til (sjá Grímu). Þó vil ég ekkert fullyrða um þetta og verða menn því að reyna að mynda sér skoðun á því sjálfír. 21. Snorragil og -lækur Snorragilið er ofan og innan við bæinn Stöð, skammt utan og ofan við aðveitustöð Rarik og endar uppi við Mundlaugarmýri. Lækurinn rennur niður úr gilinu skáhallt til suð-vesturs, ofan við urð sem þar er. Þegar hann kemur fram hjá urðinni, rennur hann ofan við aðveitustöðina og réttina, sem þar er skammt frá. Þaðan rennur hann í Þverá. Ekki er vitað af hverju nafnið er dregið. Mér var bent á að nafnið gæti allt eins verið Snarrarlækur og Snarrargil en það ekki rökstutt frekar. Álitu flestir aðrir, sem ég ræddi við, að það stæðist ekki. 22. Herdísarbúr I bókinni Islensk mannanöfn, eftir Hermann Pálsson, er nafnið Herdís skýrt þannig: „Her og dís. Hefúr tíðkast írá land- námsöld.“ (1960, bls. 196) Orðið búr getur m.a. þýtt: matar- geymsla eða dyngja (skemma). (íslensk orðabók, 1982, bls. 75). Læt ég lesendum eftir að velta því fyrir sér hvort fomkonan Herdís hafí átt skemmu við Herdísarbúr, eða að þar hafí verið einhverjar matargeymslur (búr) sem Herdís hafi notað, eða að skýring nafnsins sé önnur. Enginn, sem ég ræddi við, vissi um skýringu á nafngiftinni en flestir töldu hana gamla. Staðsetning örnefnisins er þó augljós. Er það í utanverðu Álftafelli, norð- an við bæinn Stöð. Þar er hjalli þar sem m.a. vom tínd fjallagrös. Best var þó að 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.