Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 141
Síðasti föruniaðurinn dyrunum hjá ráðskonunum, reyndi að fá sér í nefið en skalf svo mikið að allt tóbakið þeyttist út í loftið, hvað eftir annað. Bjami kom einhverju sinni að máli við bónda í sveitinni og bauðst til að passa féð um veturinn. Bóndi svaraði því engu en fékk syni sínum ijárgeymsluna. Bjami sagði móðgaður frá því að nú ætti þessi húðaletingi að passa féð en þegar faðir hans auminginn færi að spyrja hann hvort vant- aði af fénu, svaraði hann: „Ekkert sérstakt.“ Og svo þegar hann ætlaði að fara að hýsa féð kæmi það upp að hann hefði gleymt að láta það út: „Ja, það er nú rneiri andskotans Kólumbusinn sá drengur, það segi ég satt.“ Bjami sagði stundum um menn að þeir væm „kostulegir Kólumbusar“. Bjami hafði gaman af að hlera í síma. Eitt sinn heyrði hann konur í Fellum tala um flækinginn á honum, líkaði það illa, skellti tólinu bölvandi á símann og tautaði: „Helvítis bommar þær ama“. Hann kom eitt sinn á bæ og gat þá ekki hlerað í símann og sagði reiður frá þessu: „Þær frunsumar akast aldrei til neins þó verið sé að biðja þær að grípa í verk, það er eins og að tala við steininn. Þær gera ekki annað en liggja við símann og hlera allan daginn. Ætli þær séu ekki þama alla nóttina líka. Það em nú meiri helvítis ólundarhylkin, það segi ég satt, - það ætti að hýða þær tíu sinnum á dag í heila viku og vita hvort þær skána ekki þá.“ Bjarni kallaði spaugsyrði það sem öðmm þótti rótaklám og svaðaorðbragð. Eitt sinn er hann viðhafði slíkan munnsöfnuð, á heimili siðvandrar konu, bannaði hún Bjarna slíkan dónaskap í sínum húsum. Bjarna mislíkaði þetta og sagði svona frá: „Hún sagði mér bara að fara til helvítis en hún þolir nú aldrei að heyra spaugsyrði. Það var öðm vísi hér fyrr meir þegar hún elti mig um allan bæinn með pilsin fyrir ofan haus.“ Svo skellihló karlinn að „spaugi“ sínu. Þótt Bjami kynni ekki að skrifa nafinið sitt læsilega en segði bara: „Ja, það á að vera Bjarni Ámason“, þá las hann skýrt og vel upphátt. Sagðist hann hafa verið vinnu- maður á Finnsstöðum og þá haft það embætti að lesa upphátt fýrir heimafólkið þegar það sat við tóvinnu í baðstofu á kvöldin. Það var okkur krökkunum til mikillar ánægju þegar Bjami las fyrir okkur á meðan við kunnum það ekki sjálf. Ef það vom draugasögur varð hann jafnan hrædd- astur af öllum og þorði ekki að vera einn fyrst á eftir. Bjarni kenndi okkur að spila á spil og hafði sjálfur ákaflega gaman af að spila. Ef enginn var tiltækur spilaði hann við sjálfan sig, bridge eða lomber, talaði látlaust í hálfum hljóðum og hafði stundum rangt við til að vinna. Ef skapið var í ólagi skellti Bjarni hurðum. Hann gekk alltaf á stígvélum, líka inni í bæ. Bróðir minn, nýkominn heim af skólanum á Hvanneyri, var að grafa í pússi sínu eftir stígvélum. Bjami tók eftir þessu og sagði: „Þér er velkomið að fá stígvélin mín, Baldur minn. Eg skal lána þér þau út á Bjarni á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði. Ljósmyndasafn Austurlands. 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.