Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 112
Jón Pálsson var fæddur á Glúmsstöðum í Fljótsdal 21. júní 1866. Foreldrar: Páll Jóns- son frá Melum (Melaætt) og Hróðný Einars- dóttir frá Brú (Jökulsætt). Er þeirra getið í þættinum. Árið 1870 flytjast foreldrar Jóns að Merki á Jökuldal, en þaðan varð ljölskyldan að hörfa við öskufallið 1875 að Einarsstöðum í Vopnafírði, en flutti þaðan á Dalinn aftur að Amórsstöðum og þar átti Jón heima til 1893, að hann fór vinnumaður að Möðmdal til Stefáns Einarssonar móðurbróður síns. En frá Möðmdal 1894 að Hálsi í Fnjóskadal til séra Einars bróður síns. Jón varð fyrir alvarlegu slysi 1890 eða 91, datt úr kláfnum yfír Jöklu undan Parthúsum á Breiðumörkinni gegnt Arnórsstöðum. Kom niður á ísskörina og hlaut slæman höfuðáverka. Borinn heim nær dauða en lífí. Náði ekki fullri heilsu eftir þetta áfall (Mjófirðingasögur I. bindi, bls. 54). Dráttarkaðlamir (hampur) vom mjög slakir og rann kláfurinn hratt frá landi en stöðvaðist skyndilega þegar mótdrægt varð og við það hrökk Jón út úr kláfnum. Hann hafði heypoka meðferðis og var talið að hann hefði e.t.v. bjargað lífí hans, varð undir honum er niður kom og það hugsanlega eitthvað dregið úr fallinu (eftir frásögn Sigvarðar Péturssonar á Brú en hann var fæddur og uppalinn á Gauksstöðum). Jón Kjartansson bústjóri Hróðnýjar á Am- órsstöðum minnist á slysið í bréfum til Sigurðar Sigurðssonar fóstursonar síns er þá var námspiltur hjá séra Einari Jónssyni ættfróða á Kirkjubæ: Arnórsstöðum lS.febr. 1891 ...Héðan erfátt aðfrétta, allt bærilegt og mikið betra ennfyrir skemmstu útleitfyrir. Jón er á batavegi, enn hræddur er ég um að hann eigi lengi í því uns hann er alheill. Hann hafði komið niður á höfuðið en þó ekki neitt brotnað ákoma engin, nema að neðri vörin hafði höggvist í sundur, tennur höfðu brotnað. Vörin er að mestu gróin, bólgan horfin, enn stríðugleiki í kjálkonum svo hann á bágt með að tyggja. Arnórsstöðum 25. apríl 1891 ...Nafni erfarinn að vefa en ekki er útlit á að hann verði fljótt jafngóður, bólgan getur ekki farið úr kinnunum á honum alveg. Annars er fátt kunnugt um æviferil Jóns eins og gengur og gerist um almúgamenn. En þessi ritsmíð hans „Um Jökuldal“ ber gott vitni um þann „lífsins skóla“ sem hann ólst upp í á Jökuldal, á seinni hluta síðustu aldar. Hvort Jón hafi fleira ritað er ókunnugt um, utan hvað bróðursonur hans Vilhjálmur Einar Einarsson, segir hann hafa skrifað þátt um dráp Gunnlaugs Ámasonar í Hrafnkelsdal 1749 og líka einhvern fróðleik um Þorsteins Jökuls- ættar forfeður sína á Efra-Jökuldal, og virðist þá ekki átt við þessa grein í Oðni. Páll Pálsson frá Aðalbóli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.