Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 67
Mannanöfn í stöðfirskum örnefnum maður að nafni Jón. Enginn veit þó deili á honum. 31. Þurugjögur I ömefnaskrá fyrir Heyklif og Kamba segir á bls. 3: „Fyrir utan Spánskavog er Króarhóll. I honum er Þumgjögur. Þar á Þura að hafa stokkið yfír og farist. Svo er Hólagjögur. Þar utan við er Kambur ógengur með tveim götum, innan bátgengt en Sigurður Björg- ólfsson reið klofvega eftir honum.“ Ekkert hef ég frekar getað fundið um tilurð ömefnisins. 32. Ragnhildarjaðar Ragnhildarjaðar er yst í Hvalnes- skriðum, nánast á hreppamörkum Stöð- varhrepps og Breiðdalshrepps, grasbali sem nær upp undir kletta. Sést hann ennþá ofan við þjóðveginn. Kona, Ragnhildur að nafni, á leið frá Heyklifí eða Kömbum inn í Breiðdal, er sögð hafa alið bam á þessum stað (Solveig Sigurjónsdóttir). Ekki er vitað við hvaða Ragnhildi er átt, né hve gömul nafngiftin er. Egilsfjara, Steinshjalli, Sveinsgjóta Ekkert gat ég fundið um þessi ömefni, annað en það sem stendur um þau í ömefnaskránni fyrir Heyklif og Kamba. Em þau öll staðsett á Kambanesi en ekki merkt inn á uppdráttinn Niðurlag Fyrr á þessu ári barst í tal hjá föður mínum, Birni Hafþór Guðmundssyni, og Finni N. Karlssyni, ritstjóra Múlaþings, ritgerð sem ég vann í Alþýðuskólanum á Eiðum veturinn 1986, en hún fjallar um mannanöfn í stöðfírskum örnefnum og atburði tengda þeim, eða önnur atriði, sem kunna að hafa orsakað nafngiftirnar. Eg lít svo á að ástæðan fyrir því að ritgerðin birtist hér, með lítils háttar áorðnum breytingum, sé ekki vísindalegt gildi hennar, heldur vegna þess að hér sé um nokkuð óvenjulegt efni að ræða, sem einhverjum kann að þykja akkur í. Eg geri mér ljóst að ennþá er mörgum spurningum ósvarað um tilurð örnefna þeirra, er ég hef fjallað um hér að framan. Eg vil þó leyfa mér að vona að með ritgerð þessari hafi mér tekist að leggja mitt af mörkum við að bjarga verðmætum handa komandi kynslóðum, en það markmið setti ég mér í upphafi. Ef greinin gæti orðið til þess að fá fólk til að huga að viðhaldi gamalla heimilda og munnmæla, og skrá niður á blað, er tilgangi mínum náð. Ég vil vona að við lestur hennar vakni frekari skýringar á einhverjum þeim atriðum sem þar eru nefnd og hún megi aðeins verða byrjunin á því að bjarga enn frekari heimildum er snerta sögu Stöðvarfjarðar, en þær eru því miður vægast sagt af mjög skornum skammti. Víst er að eftir að hafa tekist á við verkefnið hefur skilningur minn á byggðarlaginu aukist og ég hef tengst því enn sterkari böndum eftir að hafa kynnst þessum þætti sögu þess. Einnig hefur áhugi minn á fornum fræðum aukist. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem gerðu mér kleift að skrifa þessa ritgerð, en sérstakar þakkir fær þó faðir minn, Björn Hafþór Guðmundsson. Án aðstoðar hans hefði verk þetta aldrei litið dagsins ljós. 65 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.