Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 101
Austurland ég þrái þig Ekki lá ábúð á jörðum á Héraði á lausu um þessar mundir og næsta vor flytja ungu hjónin með son sinn að Háreksstöðum í Jökuldalsheiði en þá búa þar Jón Sölvason úr Fljótsdal og kona hans Katrín Þor- leifsdóttir, móðir Guðrúnar Láru og fyrr getur. Þau eru frumbyggjar á Háreksstöð- um, fyrsta landnámsbýlinu í Jökuldalsheiði á 19. öld og höfðu reist þar bú árið 1841. Næstu ár eru ungu hjónin, Jón og Guðrún, þar í húsmennsku og þann 2. mars 1847 fæðist þeim annar sonur, Pétur Lárus, og er, eins og stendur í prestþjónustubók- inni: „...heima skírður af Jóni Sölvasyni bónda á Háreksstöðum.” Skím þessa bams staðfestir síðan síra Bergvin Þorbergsson á Eiðum hinn 11. júní sama ár. Pétur Láms varð síðar um hríð bóndi í Hólalandshjáleigu í Borgarfirði en gerðist snemma á þessari öld þurrabúðarmaður, eins og tekið var til orða, í Bakka- gerðisþorpi og byggði þar hús sem heitir Lindarbakki. Það hús hefúr nú á síðari ár- um verið fært nálægt sinni upprunalegu mynd með hlöðnum veggjum og torfþaki, allt hið snyrtilegasta og vekur óskipta athygli komumanna í þorpinu. Og árin líða á Háreksstöðum í Jökul- dalsheiði, eins og annars staðar. Þann 11. nóvember 1852 fæðist húsmennsku- hjónunum þar sonur, sem gefíð er nafnið Sigurjón. Er þar í heiminn borinn faðir guðfræðingsins og skáldsins, sem við höfum um sinn fylgt spöl og spöl á heimleið til Austurlands vorið 1906. En í þessari ferð eru ekki fyrstu ljóð hans að fæðast. Arum saman hefur hann ort en við vitum ekkert um það hvenær hann hóf að fella hugsanir sínar í ljóðstafi. Elsta ljóð, sem hann hefur ritað ártal við er frá árinu 1899, en harla ólíklegt er, að hann hafi ekki ort fyrir þann tíma. Örlög æskuljóða verða oft þau, að koma aldrei fyrir almenningssjónir, er fæddur í Húsavík við Borgartjörð 14. ágúst 1874. Hann átti fátæka for- eldra, en er liann hafði fengið næg- an þroskan til vinnu, þá fór hann til sjera Einars í Kirkjubæ til lærdóms. Varð svo niðurstaðan sú, að liann fór í lærða skólann 1897. Þaðan útskrif- aðist hann árið 1903. Síðan hefur hann stundað nám í prestaskólanum og útskrifast þaðan nú í vor. Lárus er skáld gott og hefur kveðið eigi alllítið. Hafa ýms af ljóðuin hans verið prentuð i »Ingólfi« og í »Sumar- gjöf« Bjarna Jónssonar og Einars Gunnarssonar. Lárus var ritstjóri »Unga íslands« eitt ár og fórst það vel. En sökum námsanna ljet hann af ritstjórn, en hjet þó að styrkja blaðið með rit- snilld sinni. Lárus er hár maður vexti og svar- ar sjer vel, fríður sýnum, bláeygur og dökkur á hár. Hann er vel talaður á mannfundum og málrómurinn mik- ill og fagur. Hann er drengur góður. Úr Unga ísland, II. árg. 1906, bls. 42. verða léttvæg fundin með vaxandi þroska höfunda sinna, og jafnvel eldsmatur. En í vorbirtunni 1906 gæti hugur skáldsins hvarflað til ljóðs er hann kvað á vorjafndægrum árið áður og nefndi „Vorbyrjun”: Velkomið aptur heim í Snælands haga, heilnæma vor, og lát oss vetri gleyma. Þú flytur með þér langa ljósa daga, lífsþrótt og fjör í kalda Norðurheima. Seiðandi frelsis söngvar þínir óma, sólbros á kinnum Fjallkonunnar Ijóma. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.