Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 85
Sigurður Blöndal Foxleiðangurinn til íslands 1860 og heimsókn leiðangursmanna að Hallormsstað r Aárunum 1988-1990 hafði ég umsjón með útgáfu Ársrits Skógrœktarfélags íslands ásamt Halldóri J. Jónssyni cand. mag., forstöðumanni ljósmyndadeildar Þjóðminjasafnsins, sem í áratugi hafði lesið prófarkir að ritinu og gerir enn. Ég var því nokkuð tíður gestur á skrifstofu safnsins þessi ár. í eitt skiptið rétti Elsa Guðjónsson, textilsérfræðingur safnsins, mér ljósrit af nokkrum síðum úr gamalli bók á dönsku með gotnesku letri. Heiti hennar er Fox=Expeditionen i Aaret 1860 over Fœmerne Island og Granland med Oplysninger om Mugligheden af et nordatlantisk Telegraf=Anlæg. Bókin kom út í Kaupmannahöfn 1861 og var höf- undurinn Th. Zeilau „Premierlieutenant i Infanterieff Á íslensku mætti þýða heiti bókarinnar svo: „Foxleiðangurinn árið 1860 til Færeyja, íslands og Grænlands með upplýsingum um möguleika á að leggja ritsímastreng yfir Norður-Atlandshaf.“ Ástæðan til þess að Elsa ljósritaði handa mér nokkrar síður úr bókinni var sú að þar Fox ífárviðri þann 22. september 1860 Mynd úr bók Zeilau. greinir frá heimsókn þriggja leiðangurs- manna að Hallormsstað þegar síra Hjálmar Guðmundsson var prestur þar. Þama er kostuleg lýsing höfúndarins á klerki en einkanlega því hvernig hann fór með skóginn á Hallormsstað. Og síðan hug- leiðingar höfúndar um það, hvemig skóg- urinn gæti verið með skynsamlegri meðferð og hvaða þýðingu það gæti haft til aukinnar búsældar. En hvaða leiðangur hafði verið hér á ferðinni? Mér fínnst nauðsynlegt að skýra það fyrir lesendunum og raunar vakti hann forvitni mína. Leitin að þeim upplýsingum var dálítið spennandi. Mig langar til að taka lesendur með mér í þá ferð. Foxleiðangurinn Fyrst datt mér í hug að leita í hinni miklu dönsku alfræðibók sem stendur hér uppi í hillu í 26 þykkum bindum: Salomonsens Konversations Lexicon. Þar fann ég eftir- farandi klausu undir uppflettiorðinu „Fox“: „Nafn á skrúfugufuskipi sem enski sjóliðsforinginn MacClintock sigldi á 1857- 1859 í hinum heimsfræga leiðangri til þess að leita að Sir John Franklin sem fórst í leit 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.