Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 106
Múlaþing fóstursonurinn Lárus. Árið eftir er Jón skráður bóndi á Setbergi og þar búa þau næstu árin og er Lárus þar hjá þeim alla þá stund. Fóstursonurinn ungi unir sér þama vel og hann leikur sér við bæjarlækinn á Setbergi. Áratugum síðar leitar hugur skáldsins heim á æskuslóðirnar, vestan úr Ameríku, og hann yrkir langt kvæði um þennan læk. I því standa m.a. þessi erindi: Þennan læk eg þekkti ungur, þá var ekki að lífi margt, uppi yfír var ævi bjart, ei var heldur fótur þungur. Þurrkum í hann kraup of klungur, komst þá út í Þverá vart, sem væri fyrir sjónum svart. Undan Hnausi og Engishjalla, ofan og neðan jarðargöng út úr klettaiðra þröng uppsprettumar til þín falla. Að þér vöngum hlíðir halla. Háls og Engis gróðurföng lykja um þig anga og söng. Kvæðið er ort 1940, 55 ámm eftir að Láras fluttist alfarinn frá Setbergi. Vorið 1885 flytjast Jón Stefánsson og Guðrún Lára að Hólalandshjáleigu og Láras með þeim. Þar era þau við bú næstu misseri. En árið 1887 bregður nokkuð undarlega við. Það ár er Láras Sigurjóns- son ekki skráður í sóknarmannatal Desjar- mýrarsóknar. Hann er ekki heldur á skrá yfír brottvikna úr sókninni né innkomna í hana á þessum misseram, en árið eftir, 1888, er hann skráður vinnudrengur hjá Runólfí Þorsteinssyni bónda á Bakka, farinn úr fósturforeldrahúsum. Sennilegast er, að hann hafi verið kominn til Runólfs á Bakka árið sem hans er hvergi getið, en nafn hans fallið niður af vangá. Árið eftir fermist hann og er enn á Bakka hjá Runólfi. Næsta ár, þann 1. júlí, deyr afí hans Jón Stefánsson, þá skráður bóndi á Hólalandi og talinn 70 ára en er 72ja sé fæðingardagur hans rétt skráð- ur í prestþjónustubók Eiðasóknar. Þegar hér er komið sögu býr Stefán föðurbróðir Lárasar í Hvannstóði og er Láras í heimilinu hjá honum. En eitthvað hafa fræðin skolast til hjá Desjarmýrarklerki því í sóknar- mannatalinu er Láras talinn eitt af bömum föðurbróður síns. Árið eftir flytur Stefán út í Bakkagerðisþorp og þar er Láras hjá honum, skráður vinnumaður. Engum blöðum er um það að fletta, að hugur Lárasar Sigurjónssonar hefur staðið til mennta og má taka svo til orða, að úr þessu fari hann að þoka sér í þá áttina. Fardagaárið 1892-93 er hann vinnu- drengur á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá. Hverjir réðu ráðum honum viðvíkjandi á þessum misseram reyni ég ekki að geta mér til um en örlagaspor era stigin því vorið 1893 fer hann að Kirkjubæ í Hróarstungu til síra Einars Jónssonar hins ættfróða, síðar prófasts, skráður vinnupiltur í lista yfír innkomna í sóknina en námspiltur í sókn- armannatalið í árslok sama ár, titlaður kennsludrengur 1894, kennslupiltur 1895, námspiltur 1896. Meira þarf ekki að segja. Hann er að læra undir skóla hjá síra Einari. Árið 1897 er hann skráður í prest- þjónustubókina burtvikinn í Reykja- víkurskóla. Væntanlega hafa kaupamannslaun að sumri hrokkið skammt til að kosta langskólavist á vetrum eignalausum pilti, sem ekki átti sér að auðugra fólk en hér að framan hefur verið rakið. Var Lárus Sigurjónsson studdur til náms? Engum getum skal hér að leitt en 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.