Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 171

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 171
Ársskýrslur Austurlandi hafa unnið skipulega að söfhun og merkingu mynda. Mér er kunnugt um að á Eskifirði hefur Hilmar Bjamason á vegum Byggðasögunefndar Eskiljarðar unnið mjög gott starf við uppbyggingu ljósmyndasafns, Jökuldælingar hafa undir forystu Páls Benediktssonar á Hákonarstöðum komið upp myndasafni, Sigríður Eyjólfsdóttir á Borgarfirði eystra hefur unnið aó söfnun mynda úr sínu byggðarlagi. Hér eru aðeins nefndir þeir aðilar sem mér er kunnugt um en fleiri kunna að vera að vinna við það sama. Þetta er ómetanlegt ffamtak. Ég tel að stefna beri að samvinnu allra þeirra aðila sem vinna að söfnun ljósmynda á Austurlandi. Þessi myndasöfn verði hvert á sínum stað en tölvuskráð í sama tölvuforritinu. Tölvuskráningin verði tiltæk á sem flestum stöðum og því aðgengileg sem allra flestum sem vilja nýta sér ljósmyndasafnið. Samheiti þessarra safna yrði Ljósmyndasafn Austurlands. Bókasafnið er síðan sá þáttur starfseminnar sem veldur nokkrum áhyggjum. Sú kvöð sem fylgir varðandi kaup á bókum mun fyrr en síðar sprengja utan af sér húsnæði safnsins. Fulltrúaráðið verður að taka afstöðu til þessa máls. Ég tel að stefna beri að því að Héraðsskjalasafnið verði orðið að fullu tölvuvætt í lok næsta árs þannig að hægt verði að veita aðgengi að öllum upplýsingum í tölvutæku formi. Ég tel jafnframt að nauðsynlegt sé að auka við hálfu stöðugildi á safninu til að hægt verði að vinna á þeim hala sem enn er á skráningu safnsins. Ég vék að því á síðasta aðalfundi að mikið bærist til starfsmanna safnsins um óskir um upplýsingar um ættfræðileg efni og að í þetta færi mikill tími. Úr þessu hefur ekki dregið. Ég tel þetta hins vegar frekar kost en galla og lít svo á að með því að veita sem besta þjónustu í þessu tilliti þá verði það til þess aó auka orðstír safnsins. Á síðasta vetri skrifaði ég stutt bréf til Lögberg-Heimskringla, blaðs sem gefið er út í Winnipeg, og kynnti safnið og starfsemi þess og óskaði eftir upplýsingum frá Vestur-Islendingum. Eg hefi fengið góð viðbrögð við þessari málaleitan og tel með tilliti til þess tímabært að efla samskiptin við Vestur-íslendinga. Það á að mínum dómi að gerast á vettvangi Austfirðinga allra og þá er nærtækast aó SSA taki upp á sína arma slíkan erindrekstur. Ég hvet austfírska sveitarstjómamenn til að taka upp nú þegar samskipti við afkomendur þess fólks sem á sínum tíma flúði margt undan sveitaryfirvöldum á Islandi. Það er ekki seinna vænna fyrir okkur að bæta fyrir syndir forfeðranna, auk þess sem ekki spillir fyrir að þá munu örugglega fylgja hlutir eins og viðskiptasambönd og menningarsamskipti öllum til hagsbóta. Eins og öllum sem séð hafa Safnahúsið er ljóst þá er það ekki að fullu byggt í því formi sem áætlað var. Ég ætla ekki að vekja upp umræður um ástæður þess að hætt var á sínum tíma við byggingu hússins í því formi sem upphaflega var áformað. Það breytir ekki þeirri staðreynd að frágangur þeirrar hæðar sem hætt var við að byggja ofan á er til sífelldra vandræða sökum vatnsleka. Þaó er vafalaust tæknilega hægt að komast fyrir að húsið leki, en það mun kosta verulega fjármuni og þeim fjármunum væri mun betur varið til þess að byggja þá hæð sem hætt var við á sínum tíma. Málið er viðkvæmt vegna hreppasjónarmiða en það verður að ræða það. Ég tel að með samvinnu þeirra stofnanna sem starfa í húsinu, Menntaskólans á Egilsstöðum og Egilsstaðabæjar sé mjög auðvelt að finna þessu viðbótarhúsnæði hlutverk sem þjónað getur öllum Austfírðingum. Þama væri hægt að koma upp góðum lessölum og tölvuveri sem samhliða gagnaðist söfnunum og Menntaskólanum. Ég verð að lýsa þeirri skoðun minni að ætli Austurland að eiga sér framtíð þá verður okkur sem byggjum það að lærast að rísa upp úr þeinr landlæga hrepparíg sem um langan aldur hefur plagað okkur. Safnahúsið er komið, söfnin sem þar eru, em staðreynd og þau geyma menningararfleifð sem Austfírðingum ber að varðveita. Öll starfsemi sem styrkir þessi söfn mun styrkja okkur út í frá í þeirri samkeppni sem við eigum í um fólk. 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.