Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 132

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 132
Múlaþing Júlíana Rasmusdóttir, móóir Bjarna. öllum þeim erindum. Má nærri geta hvort sendiferðimar sem hann fór hafi ekki komið sér vel íyrir marga. A þeim tíma vom samgöngur erfiðar, engir vegir eða bílar en langt í kaupstað og til læknis. Ég heyrði Bjama minnast á að eitt sinn þegar hann var að koma frá Seyðisfirði, með þungan bagga á bakinu, gerði stórhríð á leiðinni yfir Fjarðarheiði. Kvaðst hann ekkert hafa séð frá sér en gengið eftir vindstöðu. Kuldi sótti þá mjög á hendur og fætur. Tók hann til ráðs að hella brennivíni á þessa lík- amshluta. Bjami hafði sig af heiðinni og komst til bæja, þrekaður en ókalinn. Hundinn hrakti frá honum í veðrinu en kom til bæja þrem dögum síðar, eitthvað lemstraður. Var þess getið til að hann myndi hafa hrapað fram af klettum. Einn vetur, rétt fyrir jól, tók Bjami að sér að fara með hundrað punda trékassa á bakinu frá Egilsstöðum út í Eiða. Mikill snjór var og ófærð og mun fáa hafa fýst í þessa ferð. Ásmundur Guðmundsson, síðar biskup, var þá skólastjóri á Eiðum. Sagt er að hann hafi undrast þegar Bjami kom í Eiða og langað að sjá slíkan afreksmann. Honum þótti Bjarni lágvaxinn og afrek hans því merkilegra. Sú sögn hefur varðveist að Bjami hafi á sínum yngri ámm verið að bera vömr inn í pakkhús á Reyðarfirði. Þá hafi menn farið að mana hann til að bíta í opið á 200 punda poka og ganga með hann upp stiga. Segir sagan að þetta hafi tekist hjá Bjama. Víst er um það að gosflöskur opnaði Bjami með því að bíta hettuna af og entust tennumar honum þó alla ævi. Bjami mun hafa verið vinnumaður á ýmsum bæjum en líklega aldrei lengi í einu á sama stað. Hann er skráður lausamaður á Skeggjastöðum í manntali í desember 1920. Bjama var ekki alltaf lagið að sýna auðmýkt, þótt hann væri upp á aðra kominn á síðari ámm ævinnar. Leið hann engum að vaða yfir sig á auðmýkjandi hátt og sýndi þá hortugheit á móti. Sagði um fólk sem honum líkaði ekki við: „Það er meira helvítis rakkarapakkið og sama hunds- blóðið í því öllu.“ Bjarni átti oft bágt með að stilla skapið því þolinmæðin var engin ef á reyndi. Rauk hann þá upp bálreiður og bölvandi og skellti hurðum. Bjami sagði einu sinni að hann reyndi að láta skapið fremur bitna á dauðum hlutum en mönnum og skepnum. Ég minnist þess þegar Bjami kom berfættur í stígvélunum utan úr Tungu inn í Kross. Hann hafði þá skort þolinmæði til að bíða meðan stoppað var í göt á sokkum hans. Klæddi karlinn sig úr stígvélunum í eldhúsinu, bölvandi sokkaleysi og seinlæti í öðmm, með fleiðraða fætur eftir ferðalagið. Kýmar reyndu oft á þolinmæði hans þar sem hann var fjósamaður og hugðist flýta sér með verkin og ætlaði á aðra bæi til að spila. Stundum vom þær að slóra við að 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.